Jafn í fyrsta leik Lengjubikars

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Fyrsti leikur Grindavíkur í Lengjubikarnum í ár endaði með markalausu jafntefli.

Leikið var gegn FH í Reykjaneshöllinni

Byjunarlið Grindvíkur var skipað eftirfarandi leikmönnum.
Óskar, Paul McShane, Alex Freyr, Matthías, Ameobi, Ólafur Örn, Magnús, Óli Baldur, Alexander, Daníel Leó og Loic Ondo.

Óskar Pétursson átti mjög góðan leik en bæði lið fengu ágæt færi til að tryggja öll 3 stigin.  Paul McShane átti m.a. ágætis færi í seinni hálfleik sem Gunnleifur varði.  Á síðustu mínútunum sóttu FH stíft en vörnin hélt og því 1 stig komið í hús.

Næsti leikur er gegn Leikni í Egilshöll næstkomandi föstudag.