Fyrsti leikur Grindavíkur í 1. deild kvenna í knattspyrnu fer fram í dag á Grindavíkurvelli kl. 13:00 (ekki 14 eins og áður var auglýst). Þá kemur BÍ/Bolungarvík í heimsókn og er aðgangur ókeypis. Grindavík teflir fram ungu og efnilegu liði í dag undir stjórn Goran Lukic. Grindavík féll í fyrra úr úrvalsdeildinni. Útlendu leikmennirnir hafa allir yfirgefið liðið ásamt …
Suðurnesjaslagur í 32ja liða úrslitum bikarkeppninniar
Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík drógust saman í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Þegar liðin mættust í Grindavík á dögunum í deildinni hafði Keflavík betur 4-0. Leikurinn fer fram 6. eða 7. júní nk.
Grindavík – Keflavík í bikarnum
Í dag var dregið í 32 liða úrslitum í bikarkeppni KSÍ og var dregið í höfuðstöðvum KSÍ. Það verður suðurnesjaslagur af bestu gerð því Grindavík drógst á móti Keflavík Leikurinn fer fram í Keflavík og því upplagt tækifæri að hefna tapsins í annari umferð Pepsi deild karla. Aðrir stórleikir í 32. umferðinni eru ÍA-KR og FH-Fylkir. Stjarnan – GróttaKeflavík …
Fyrsti leikur hjá stelpunum á morgun
Grindavík hefur leik í 1.deildinni í fótbolta á morgun þegar stelpurnar taka á móti BÍ/Bolungarvík í fyrsta leik B riðils 1.deildar kvenna Leikurinn fer fram á morgun klukkan 13:00 í Grindavík. Önnur lið í riðlinum eru Álftanes, Fram, HK/Víkingur, BÍ/Bolungarvík, Keflavík, Tindastóll og Völsungur
Tap gegn Fram í sjö marka leik
Grindavík tapaði fyrir Fram 4-3 í fjörugum leik á Laugardalsvelli í úrvalsdeild karla. Grindavík er með 1 stig eftir þrjár umferðir og situr í botnsætinu. Næsti leikur liðsins er næsta mánudag á heimavelli gegn Stjörnunni. Fyrstu tuttugu mínúturnar í viðureign Fram og Grindavíkur voru heldur tíðindalausar en Framarar voru þó ögn frískari. Guðjón Þórðarsson, þjálfari Grindvíkinga var greinilega búinn að …
Norðurlandamótið í körfu
Nokkrir Grindvíkingar eru á leiðinni til Svíþjóðar á Norðurlandamótið í körfubolta yngri landsliða. Í U-18 liði kvenna er Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir og núverandi leikmaður Njarðvíkur Andrea Björt Ólafsdóttir.Leikir U-18 kvenna verða eftirfarandi: Miðvikudagur 16. maí Ísland-Finnland Fimmtudagur 17. maí Ísland-Svíþjóð Föstudagur 18. maí Ísland-Noregur Föstudagur 18. maí Ísland-Danmörk Hilmir Kristjánsson og Jón Axel Guðmundsson eru í U-16 liðinu …
Garðar Örn dæmir leik Fram og Grindavíkur
Grindavík sækir Fram heim á Laugardalsvöll í kvöld kl. 19:15 í 3. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Grindavík verður með nýjan sænskan leikmann innanborðs. Grindavík hefur 1 stig en Fram, sem margir spáðu velgengni í sumar, hefur tapað báðum leikjum sínum og er enn án stiga. Dómari leiksins verður Garðar Örn Hinriksson sem hefur tekið flautuna af hillunni. Fjögur ár …
Grindavík fær sænskan varnarmann
Grindvíkingar hafa fengið sænska varnarmanninn Mikael Eklund til liðs við sig en hann hefur fengið leikheimild með félaginu. Eklund, sem er 31 árs, kemur frá IK Brage sem leikur í næstefstu deild í Svíþjóð. Eklund getur leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður en hann varð sænskur meistari með Kalmar FF árið 2008. Á ferli sínum hefur hann einnig leikið með Assyriska …
Fram 4 – Grindavík 3
Grindavík mætti Fram í 3. umferð Pepsi deildar karla í kvöld. Leikar enduðu 4-3 fyrir heimamenn. Í byrjunarlið Grindavíkur komu Ray Anthony Jónsson, Óli Baldur Bjarnason og nýr leikmaður Mikael Eklund. Grindavík byrjaði leikinn ágætlega, misstu aðeins dampinn um miðjan fyrri hálfleik en komumst aftur vel inn í leikinn og voru 2-0 yfir í hálfleik. Mörkin skoruðu Ameobi þegar hann …
Sunneva á palli á ÍRB móti um helgina
Sunneva Jóhannsdóttir hreppti bronsið í 100 m flugsundi Liðsmenn UMFG sem tóku þátt í mótinu stóðu sig vel og voru að synda nálægt sínum tímum. Það voru kátir krakkar sem hittust í pottinum í kvöld og slökuðu á eftir mótið. Þau fengu góða heimsókn því krakkarnir úr fyrsta A-hóp komu í pottinn með þeim.