Suðurnesjaslagur í 32ja liða úrslitum bikarkeppninniar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík drógust saman í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Þegar liðin mættust í Grindavík á dögunum í deildinni hafði Keflavík betur 4-0. Leikurinn fer fram 6. eða 7. júní nk.