Grindavík – Keflavík í bikarnum

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Í dag var dregið í 32 liða úrslitum í bikarkeppni KSÍ og var dregið í höfuðstöðvum KSÍ.  Það verður suðurnesjaslagur af bestu gerð því Grindavík drógst á móti Keflavík

Leikurinn fer fram í Keflavík og því upplagt tækifæri að hefna tapsins í annari umferð Pepsi deild karla.

Aðrir stórleikir í 32. umferðinni eru ÍA-KR og FH-Fylkir.  

Stjarnan – Grótta
Keflavík – Grindavík
KFS – KB
KF/Þór – Valur
KA – Fjarðabyggð
FH – Fylkir
Breiðablik – BÍ/Bolungarvík
Fram – Haukar
Víkingur Ó. – ÍBV
Augnablik – Höttur
Leiknir R. – Þróttur
Víkingur R. – Fjölnir
ÍA – KR
Þróttur Vogum – Afturelding
Selfoss – Njarðvík
Dalvík/Reynir – Reynir Sandgerði