Fyrsti leikur hjá stelpunum á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík hefur leik í 1.deildinni í fótbolta á morgun þegar stelpurnar taka á móti BÍ/Bolungarvík í fyrsta leik B riðils 1.deildar kvenna

Leikurinn fer fram á morgun klukkan 13:00 í Grindavík.

Önnur lið í riðlinum eru Álftanes, Fram, HK/Víkingur, BÍ/Bolungarvík, Keflavík, Tindastóll og Völsungur