Sunneva á palli á ÍRB móti um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sunneva Jóhannsdóttir hreppti bronsið í 100 m flugsundi

Liðsmenn UMFG sem tóku þátt í mótinu stóðu sig vel og voru að synda nálægt sínum tímum.

Það voru kátir krakkar sem hittust í pottinum í kvöld og slökuðu á eftir mótið.

Þau fengu góða heimsókn því krakkarnir úr fyrsta A-hóp komu í pottinn með þeim.