Ísland – Eistland á Grindavíkurvelli

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Ísland og Eistland mætast í vináttuleik hjá U-19 landsliðum karla í knattspyrnu á Grindavíkurvelli næstkomandi sunnudag klukkan 16:00. Liðin mættust einnig í dag þar sem Ísland bar sigur af hólmi 4-0 og skoraði Gunnar Þorsteinsson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, eitt marka Íslands á 51. mínútu leiksins.

Risapottur í 1×2 á laugardaginn

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

  Í tilefni af því ætlum við að opna getraunaþjónustuna í gula húsinu um helgina, opið verður frá kl. 11.00 – 13.00 á laugard. og verður það opnunartíminn í vetur þar til annað verður tilkynnt.    Við ætlum að selja hlut í stórum seðli um helgina sem allir geta keypt sig inní! Seðillinn kostar 157.500 kr.- tæpar og verða því seldir 63 …

Lokahóf Knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Árlegt lokahóf  sem haldið hefur samfellt frá árinu 1979  verður haldið 29.september í íþróttahúsinu. Þar munu stíga á svið Reiðmenn Vindanna og S S Sól ásamt Helga Björns. Miðaverð í mat að hætti Bíbbans og dansleik kr.4.900. Dansleikur eftir borðhald hefst kl. 23:00. Miðaverð kr.2.500. Happy hour milli kl.23:00 og 24:00. Miða er hægt að panta í síma 426-8605  eða …

Æfingatafla sunddeildar

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Æfingatafla sunddeildar er komin út og hefjast æfingar samkvæmt henni þriðjudaginn 11. september hjá öllum nema Hákörlum sem eru búnir að vera að æfa síðan í byrjun ágúst.   æfingataflan er á hlekk hérna á síðunni til hægri Einnig er hægt að sækja hérna eintak til að prenta út.  

Æfingatafla sunddeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Æfingatafla sunddeildar er komin út og hefjast æfingar samkvæmt henni þriðjudaginn 11. september hjá öllum nema Hákörlum sem eru búnir að vera að æfa síðan í byrjun ágúst.   æfingataflan er á hlekk hérna á síðunni til hægri Einnig er hægt að sækja hérna eintak til að prenta út.  

243 áhorfendur sáu Grindavík tapa fyrir Breiðablik

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík steinlá fyrir Breiðablik í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gærkvöld, 2-4. Blikar skoruðu öll mörk sín í fyrri hálfleik en Óli Baldur Bjarnason og Hafþór Ægir Vilhjálmsson klóruðu í bakkann fyrir Grindavík.  Aðeins 243 áhorfendur mættu á leikinn samkvæmt leikskýrslu KSÍ. ,,Maður er bara orðlaus yfir okkar frammistöðu í sumar,” sagði Óskar Pétursson markvörður Grindavíkur eftir 4-2 tap liðsins …

Grindavík 2 – Breiðablik 4

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Slakur fyrri hálfleikur leiddi til 4-2 taps í gær í 18. umferð Pepsi deild karla. Gestirnir frá Kópavogi skoruðu 4 mörk í fyrri hálfleik og það var einfaldlega of stór biti þó að okkar menn sýndu mun betri leik í seinni hálfleik þar sem þeir skoruðu 2 mörk.  Fyrsta var það Óli Baldur á 49. mínútu og svo Hafþór Ægir …

Taekwondo æfingar byrja fimmtudaginn 6 sept.

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 6. september.  Æfingar eru í litla sal í íþróttahúsinu og verða á eftirfarandi tímum:  ATH. breytta æfingatíma     mánudaga og fimmtudaga Tími   15:00-15:50 1.-2. bekkur 15:50-16:40 3.-7. bekkur 15:50-17:00 8.-10. bekkur   ATH. æfingar hafa fluttst yfir á mánudaga og eru því ekki þriðjudögum eins og áður. Fimmtudagsæfingarnar eru á sínum …

Taekwondo æfingar byrja fimmtudaginn 6 sept.

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 6. september.  Æfingar eru í litla sal í íþróttahúsinu og verða á eftirfarandi tímum:  ATH. breytta æfingatíma     mánudaga og fimmtudaga Tími   15:00-15:50 1.-2. bekkur 15:50-16:40 3.-7. bekkur 15:50-17:00 8.-10. bekkur   ATH. æfingar hafa fluttst yfir á mánudaga og eru því ekki þriðjudögum eins og áður. Fimmtudagsæfingarnar eru á sínum …

Fyrstu æfingamótin í körfuboltanum

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Karlalið Grindavíkur varð í 2. sæti á Reykjanescup mótinu í körfubolta sem fram fór um helgina. Grindavík lék gegn Snæfelli í lokaleiknum en steinlá 107-82 en Snæfell þurfti að vinna með 25 stiga mun til að vinna mótið. Grindavík hafði áður sigraði Njarðvík og Keflavík nokkuð sannfærandi. Kvennalið Grindavíkur tók þátt í Ljósanæturmótinu. Grindavíkurstelpur töpuðu fyrir Snæfelli í hörku leik 56-59 en …