Grindavík tekur á móti Breiðablik

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík tekur á móti Breiðablik á Grindavíkurvelli í dag kl. 18:00 í Pepsideild karla. Eins og öllum er ljóst dugir ekkert minna en sigur fyrir Grindavík ætli liðið sér að bjarga sæti sínu í deildinni. Þar sem Selfoss vann KR í gær vantar Grindavík helst 9 stig úr þeim 5 leikjum sem eftir eru til þess að eiga möguleika að …

Grindavík – Breiðablik

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Breiðablik mætast í 18.umferð Pepsi deild karla í kvöld á Grindavíkurvelli. Nú er að duga eða drepast fyrir okkar menn og 3 stig mjög mikilvæg.  Selfoss sigraði KR í gær þannig að sæti í efstu deild að ári er 8 stigum frá okkur en enn er von því 5 leikir eru eftir. Mesti sparkspekingur landsins, Bjarni Fel, hefur …

Körfuboltaæfingar byrja á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuboltavertíðin er að byrja og hefjast því æfingar hjá yngri flokkum á morgun, mánudaginn 3.sept. Æfingatöflur fyrir flokkana er hér fyrir neðan:      1. og 2. bekkur drengja Mánudagur Fimmtudagur 16:10 15:30   1. og 2. bekkur stúlkna Þriðjudagur Fimmtudagur 14:30 14:30   3. og 4. bekkur drengja Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur 16:10  16:30 15:10   3. og 4. bekkur …

Ljósanæturmótið

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík sigraði Fjölni í lokaleik Ljósanætumóts kvenna 2012.    Leiknum lauk 44-42 þar sem Jóhanna Rún Styrmisdóttir skoraði sigurkörfuna á síðustu sekúndu leiksins, sjá sigurkörfuna hjá leikbrot.is Á sama tíma fer fram Reykjanes cup hjá körlunum.  Grindavík sigraði Njarðvík 78-73 en hafði áður unnið Keflavík.

Grindavík – Sindri klukkan 18:00

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

I dag klukkan 18:00 fer fram leikur Grindavikur og Sinda i 2. flokki kvenna. Munu þar mætast með sín lið Milan Stefán Jankovic og Óli Stefán Flóventsson.  Grindavík getur komist í þriðja sæti C deildar með sigri í kvöld en Sindri er með 12 stig í sjöunda sæti. Fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Grindavík þar sem Daníel Leó, Heimir Daði …

Úrslitakeppni 5. flokks stúlkna í Grindavík um helgina

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Um helgina verður úrslitakeppni í 5. flokks stúlkna í knattspyrnu haldin á Grindavíkurvelli. Grindavík er þar á meðal þátttakenda en liðið vann sinn riðil á Íslandsmótinu með því að vinna alla sína 10 leiki, markatalan var samtals 49-7! Í úrslitakeppninni er leikið í tveimur riðlum og sigurliðin leika svo til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Leikjaniðurröðunin er eftirfarandi:1 lau. 01. sep. 12 …

Íslandsmeistararnir hefja leik í kvöld á Ljósanæturmótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Reykjanes Cup Invitational mótið í körfubolta karla mun verða haldið í kringum Ljósanæturhelgina líkt og undanfarin ár. Mótið verður leikið á þremur dögum, dagana 29. til 31. ágúst. Fjögur lið eru skráð til leiks en það eru Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Snæfell.  Fyrstu leikirnir verða í kvöld, miðvikudaginn 29. ágúst í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut þar sem Keflavík mætir Grindavík …

Met í fyrirtækjamóti GG

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Það var met þátttaka í Möllernum þetta árið, fyrirtækjamóti Golfklúbbs Grindavíkur, því 36 sveitir skráðu sig til leiks. Það var í raun ekkert skrýtið því veðurspá var ágæt og mikil stemning hafði myndast meðal fyrirtækja, enda hafa kylfingar verið ósparir á lofsyrðin um völlinn og umfang þessa móts. Þeir urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum, 15 stiga hiti og örlítil …

Grindavíkurstelpur taka þátt í Ljósanæturmótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Kvennaráð UMFN í samvinnu við Ljósanæturnefnd, stendur fyrir hraðmóti í körfubolta kvenna, í fimmta sinn, dagana 29. og 31. ágúst 2012. Fjögur lið eru skráð til þátttöku og fara leikirnir fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík og er Grindavík á meðal þátttakenda. Leikjaniðurröðun er sem hér segir: Miðvikudagur 29. ágúst – Ljónagryfjan: 17:30 Grindavík – Snæfell 19:00 Njarðvík – Fjölnir20:30 Snæfell – …

Ellefta tapið í sautján leikjum

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík tapaði sínum ellefta leik í sumar í Pepsideild karla þegar liðið beið lægri hlut fyrir ÍA á Akranesvelli 2-1. Grindavík er sex stigum frá öruggu sæti í deildinni þegar liðið á fimm leiki eftir og ef Fram vinnur KR í kvöld, eða gerir jafntefli, gæti bilið aukist í 7 eða 9 stig. Skagamenn voru betri aðilinn í fyrri hálfleik …