5. flokkur eitt af bestu liðum landsins

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Úrslitakeppnin í 5. flokki stúlkna í knattspyrnu var haldin um helgina. Annar riðillinn var í Grindavík og urðu Grindavíkurstelpurnar í 2.-3. sæti í sínum riðli en efsta liðið, Breiðablik, leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitlinn. Grindavíkurstelpurnar stóðu sig mjög vel og sýndu og sönnuðu að þeir eru með eitt allra best lið landsins og spiluðu skemmtilegan fótbolta. Þær gerðu jafntefli við …

Grindavík tekur á móti Breiðablik

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík tekur á móti Breiðablik á Grindavíkurvelli í dag kl. 18:00 í Pepsideild karla. Eins og öllum er ljóst dugir ekkert minna en sigur fyrir Grindavík ætli liðið sér að bjarga sæti sínu í deildinni. Þar sem Selfoss vann KR í gær vantar Grindavík helst 9 stig úr þeim 5 leikjum sem eftir eru til þess að eiga möguleika að …

Grindavík – Breiðablik

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Breiðablik mætast í 18.umferð Pepsi deild karla í kvöld á Grindavíkurvelli. Nú er að duga eða drepast fyrir okkar menn og 3 stig mjög mikilvæg.  Selfoss sigraði KR í gær þannig að sæti í efstu deild að ári er 8 stigum frá okkur en enn er von því 5 leikir eru eftir. Mesti sparkspekingur landsins, Bjarni Fel, hefur …

Körfuboltaæfingar byrja á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuboltavertíðin er að byrja og hefjast því æfingar hjá yngri flokkum á morgun, mánudaginn 3.sept. Æfingatöflur fyrir flokkana er hér fyrir neðan:      1. og 2. bekkur drengja Mánudagur Fimmtudagur 16:10 15:30   1. og 2. bekkur stúlkna Þriðjudagur Fimmtudagur 14:30 14:30   3. og 4. bekkur drengja Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur 16:10  16:30 15:10   3. og 4. bekkur …

Ljósanæturmótið

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík sigraði Fjölni í lokaleik Ljósanætumóts kvenna 2012.    Leiknum lauk 44-42 þar sem Jóhanna Rún Styrmisdóttir skoraði sigurkörfuna á síðustu sekúndu leiksins, sjá sigurkörfuna hjá leikbrot.is Á sama tíma fer fram Reykjanes cup hjá körlunum.  Grindavík sigraði Njarðvík 78-73 en hafði áður unnið Keflavík.

Grindavík – Sindri klukkan 18:00

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

I dag klukkan 18:00 fer fram leikur Grindavikur og Sinda i 2. flokki kvenna. Munu þar mætast með sín lið Milan Stefán Jankovic og Óli Stefán Flóventsson.  Grindavík getur komist í þriðja sæti C deildar með sigri í kvöld en Sindri er með 12 stig í sjöunda sæti. Fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Grindavík þar sem Daníel Leó, Heimir Daði …

Úrslitakeppni 5. flokks stúlkna í Grindavík um helgina

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Um helgina verður úrslitakeppni í 5. flokks stúlkna í knattspyrnu haldin á Grindavíkurvelli. Grindavík er þar á meðal þátttakenda en liðið vann sinn riðil á Íslandsmótinu með því að vinna alla sína 10 leiki, markatalan var samtals 49-7! Í úrslitakeppninni er leikið í tveimur riðlum og sigurliðin leika svo til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Leikjaniðurröðunin er eftirfarandi:1 lau. 01. sep. 12 …

Íslandsmeistararnir hefja leik í kvöld á Ljósanæturmótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Reykjanes Cup Invitational mótið í körfubolta karla mun verða haldið í kringum Ljósanæturhelgina líkt og undanfarin ár. Mótið verður leikið á þremur dögum, dagana 29. til 31. ágúst. Fjögur lið eru skráð til leiks en það eru Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Snæfell.  Fyrstu leikirnir verða í kvöld, miðvikudaginn 29. ágúst í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut þar sem Keflavík mætir Grindavík …

Met í fyrirtækjamóti GG

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Það var met þátttaka í Möllernum þetta árið, fyrirtækjamóti Golfklúbbs Grindavíkur, því 36 sveitir skráðu sig til leiks. Það var í raun ekkert skrýtið því veðurspá var ágæt og mikil stemning hafði myndast meðal fyrirtækja, enda hafa kylfingar verið ósparir á lofsyrðin um völlinn og umfang þessa móts. Þeir urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum, 15 stiga hiti og örlítil …

Grindavíkurstelpur taka þátt í Ljósanæturmótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Kvennaráð UMFN í samvinnu við Ljósanæturnefnd, stendur fyrir hraðmóti í körfubolta kvenna, í fimmta sinn, dagana 29. og 31. ágúst 2012. Fjögur lið eru skráð til þátttöku og fara leikirnir fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík og er Grindavík á meðal þátttakenda. Leikjaniðurröðun er sem hér segir: Miðvikudagur 29. ágúst – Ljónagryfjan: 17:30 Grindavík – Snæfell 19:00 Njarðvík – Fjölnir20:30 Snæfell – …