Lokahóf Knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Árlegt lokahóf  sem haldið hefur samfellt frá árinu 1979  verður haldið 29.september í íþróttahúsinu.

Þar munu stíga á svið Reiðmenn Vindanna og S S Sól ásamt Helga Björns.

Miðaverð í mat að hætti Bíbbans og dansleik kr.4.900.

Dansleikur eftir borðhald hefst kl. 23:00. Miðaverð kr.2.500.

Happy hour milli kl.23:00 og 24:00.

Miða er hægt að panta í síma 426-8605  eða á netfangi umfg@centrum.is

 Nánari dagskrá auglýst síðar.