Taekwondo æfingar byrja fimmtudaginn 6 sept.

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 6. september. 

Æfingar eru í litla sal í íþróttahúsinu og verða á eftirfarandi tímum: 

ATH. breytta æfingatíma

 

 

mánudaga og fimmtudaga

Tími

 

15:00-15:50

1.-2. bekkur

15:50-16:40

3.-7. bekkur

15:50-17:00

8.-10. bekkur

 

ATH. æfingar hafa fluttst yfir á mánudaga og eru því ekki þriðjudögum eins og áður. Fimmtudagsæfingarnar eru á sínum stað 🙂

Allir velkomnir að koma og prófa.