Nýliðar Grindavíkur fengu skell í úrvalsdeild kvenna gegn grönnum sínum í Keflavík þegar liðin mættust á laugardaginn í úrvalsdeild kvenna. Keflavík skellti Grindavík með 40 stiga mun, 87 stigum gegn 47.Grindavík hafði forystuna eftir fyrsta leikhluta 26-23 en eftir það hrundi leikur liðsins, sérstaklega í seinni hálfleik. Grindavík skoraði aðeins 7 stig í þriðja leikhluta og fjögur stig í þeim …
Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina í Keflavík
Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja titilvörnina í kvöld í úrvalsdeild karla í körfubolta með því að sækja bikarmeistara Keflavíkur heim og hefst leikurinn kl. 19:15. Búast má við hörku leik en þessi tvö lið mættust í Grindavík í síðustu viku í árlegum leik Meistaranna meistaranna þar sem Grindavík hafði betur. Í árlegri spá fyrirliða og þjálfara var Grindavík spáð 3. sætinu í …
Keflavík 87- Grindavík 47
Grindavík mátti þola stórt tap gegn Keflavík í 2. umferð Dominos deild kvenna Hér fyrir neðan er umfjöllun karfan.is frá leiknum: Keflavík tók á móti Grindavík í dag í Domino‘s deild kvenna þar sem heimakonur hreinlega völtuðu yfir gesti sína, 87-47. Varnaleikur Keflavíkurkvenna var frábær þegar þær komust í gang og til að mynda þá skoruðu Grindvíkingar aðeins 21 stig, …
Fyrsti leikur í kvöld
Grindavík hefur titilvörn sína í Dominosdeildinni í kvöld þegar þeir mæta Keflavík á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og eru allir hvattir til að mæta. Liðin mættust á dögunum í keppni bikarhafa á síðasta tímabili þar sem Grindavík sigraði 92-83. Keflvíkingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann, Michael Craion, sem mun gefa þeim meiri kraft undir körfunni en óvíst hvort hann verði …
Fullt hús titla
Jæja gott fólk. Stuðið er að byrja! Að því tilefni er ekki úr vegi að byrja skrif á heimasíðunni og stefni ég á að vera tiltölulega virkur á þeim vettvangi í vetur. Ég kalla pistilinn Fullt hús titla því við erum með fullmannað lið, búnir að vinna þá titla sem hafa verið í boði. Byrjuðum á að vinna Reykjanesmeistaratitilinn eftir …
Grindavík meistari meistaranna
Íslandsmeistarar Grindavíkur tryggðu sér sæmdarheitið MEISTARAR MEISTARANNA annað árið í röð eftir að hafa lagt bikarmeistara Keflavíkur að velli í Röstinni með 92 stigum gegn 83. Þetta er fyrsti titilinn sem Grindavík vinnur undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar og jafnframt fyrsti titilinn á nýju tímabili í karlakörfunni. Aaron Broussard átti stórleik hjá Grindavík og skoraði 36 stig en Sigurður Gunnar …
Grindavík tapaði fyrir KR
Grindavik tapaði fyrir KR með 11 stiga mun, 62-51, í 1. umferð Íslandsmótsins í körfubolta. Nýr bandarískur leikmaður Grindavíkurliðsins lék ekki með og munaði um minna. Þá var Ólöf Helga Pálsdóttir heldur ekki með vegna meiðsla. Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir var stigahæst með 14 stig og Helga Rut Hallgrímsdóttir kom næst með 13. Petrúnella Skúladóttir skoraði 9 stig og Guðrún Ósk …
Meistarar meistaranna í Röstinni
Körfuboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar Íslandsmeistarar Grindavíkur taka á móti bikarmeisturum Keflavíkur í Röstinni kl. 19:15 í árlegum leik Meistarar meistaranna. Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna í Röstina en hér er stór bikar í húfi. Allir ágóði af leiknum rennur til landsliðsstarfs KKÍ. Aðgangseyrir er 1.000 kr. en frítt fyrir börn.
KR 62 – Grindavík 51
Dominosdeild kvenna byrjaði í gær þar sem Grindavík mætti KR í DHL höllinni. Leikurinn var jafn í öllum leikhlutum nema öðrum en í þeim gerðu KR 17 stig gegn 6 stigum Grindavíkur. Þessi 11 stiga munur voru jafnfram í lokatölum leiksins sem endaði 62-61 fyrir KR. Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir var stigahæst með 14 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar. Helga …
Meistarar meistaranna í kvöld
Hinn árlegi leikur Íslandsmeistara og bikarmeistara síðasta tímabils fer fram í Grindavík í kvöld klukkan 19:15 Keflavík varð bikarmeistari og byrjar því tímabilið með leik Grindavíkur og Keflavík í Röstinni en það er leikur sem enginn ætti að missa af. Aðgangseyrir er 1.000 kr en frítt fyrir börn og fer allur ágóði af leiknum rennur til landliðsstarf KKÍ