Meistarar meistaranna í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hinn árlegi leikur Íslandsmeistara og bikarmeistara síðasta tímabils fer fram í Grindavík í kvöld klukkan 19:15

Keflavík varð bikarmeistari og byrjar því tímabilið með leik Grindavíkur og Keflavík í Röstinni en það er leikur sem enginn ætti að missa af.

Aðgangseyrir er 1.000 kr en frítt fyrir börn og fer allur ágóði af leiknum rennur til landliðsstarf KKÍ