Grindavík 65 – Keflavík 71

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar stóðu í efsta liði Dominosdeildarinnar í gær en máttu þola tap undir lokin Leikurinn fór fram í Grindavík í gær og var jafn og spennandi allan tíman.  Grindavík byrjaði vel en gestirnir komu til baka og var 1-3 stig á milli liðanna fram að hálfleik.  Snemma í seinni hálfleik komumst Keflavík yfir og bættu í, voru komnar með 9 …

Stórleikur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Stjörnunni í kvöld klukkan 19:15 Það má búast við stórskemmtilegum leik ef litið er á fyrri viðureignir þessara liða.  Stjarnan er á toppi deildarinnar ásamt Snæfell en Grindavík einu sæti neðar með 8 stig eftir 6 leiki.  Grindavík þarf því sigur ef við viljum halda okkur í toppbaráttunni. Tveir af betri mönnum deildarinnar þeir Justin Shouse …

Stórleikur nágrannaliðanna í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður heldur betur risaslagur í kvennakörfuboltanum í kvöld þegar Grindavík tekur á móti nágrönnum sínum, toppliði Keflavíkur, í Röstinni kl. 19:15. Grindavíkurstelpur hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið eftir erfiða byrjun. Keflavík hefur verið óstöðvandi og unnið alla 8 leiki sína. Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna og styðja við bakið á stelpunum.

Grindavík – Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stórleikur nágrannaliðanna Grindavík og Keflavík fer fram í kvöld klukkan 19:15 Keflavík hefur byrjað mótið vel og eru efstar í töflunni eftir 8 leiki.  Það hefur hinsvegar verið mikill stígandi í leik Grindavíkur og í kvöld fá þær verðugt verkefni til að sýna hvað í þeim býr.  Allir Grindvíkingar eru hvattir til að mæta og styðja við stelpurnar.

Bikarmót 24.-25 nóv í Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Fyrsta bikarmótið fyrir veturinn 2012-2013 Bikarmótið verður haldið í Í þróttahúsinu við Akurskóla í Reykjanesbæ. 24 og 25. nóvember næstkomandi. Mótið hefst kl 10:00. Yngsti hópurinn (11 ára og yngri á mótsdag) keppir á laugardeginum á þr em gólfum, einu poomsae og tvem sparring. Á sunnudeginum keppa allir sem eru 12 ára og eldri (cadet, junior, senior og superior) á …

Grindavík skellti Skallagrími

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík skellti Skallagrími í Lengjubikar karla í köfubolta í gærkvöldi með 27 stiga mun, 108 stigum gegn 81. Grindavík skoraði 37 stig í fyrsta leikhluta og kláraði svo andstæðinga sína með kröftugum lokaspretti. Þar með er ljóst að Grindavík og Keflavík mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni hvort liðanna kemst í undanúrslit.     Staðan í hálfleik var 56 – …

Ólafur Örn í Fram

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingurinn Ólafur Örn Bjarnason hefur gengið til liðs við Fram en hann skrifaði undir samning við félagið í dag. ,,Knattspyrnudeild Fram býður Ólaf Örn velkominn í félagið og vonast til að sjá hann sýna sínar bestu hliðar í sumar,” segir á heimasíðu Fram.   Ólafur kom til Grindavíkur úr atvinnumennsku árið 2010 og tók við sem spilandi þjálfari liðsins. Hann hætti …

Lengjubikarleikur dagsins

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík fer aftur til Borganes í kvöld þar sem strákarnir mæta Skallagrím í Lengjubikarnum. Leikurinn er á hefðbundnum körfuboltatíma 19:15. Liðin mættust í síðustu umferð Dominosdeildarinnar í hörkuleik þar sem Grindavík fór með sigur 93-86.   Keflavík sigraði Hauka í gær og tróna því á toppi A riðilsins, Grindavík getur jafnað þá með sigri í kvöld. Ef allt fer að …

Hreinn úrslitaleikur við Keflavík!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eftir 5. umferðina í Lengju-fyrirtækjabikarnum, er ljóst að við mætum nágrönnum okkar úr Keflavík, í hreinum úrslitaleik á heimavelli um hvort liðið kemst í FINAL FOUR! Við unnum Skallagrím auðveldlega á útivelli kvöld, 81-108. Skv. tölfræðinni góðu var Jóhann Árni Ólafsson okkar besti maður í kvöld og setti 24 stig og gaf 6 stoðsendingar.  Hann var ekkert að flækja stigaskorun …

Stelpurnar tóku KR í karphúsið

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur tóku KR í karphúsið í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í dag. Grindavík vann með 20 stiga mun, 80 stigum gegn 60.  Grindavík byrjaði leikinn með miklum látum og hafði 21 stigs forystu eftir fyrsta leikhluta. Staðan í hálfleik var 46-23, Grindavík í vil. Guðmundur Bragason stýrði liðinu af bekknum. Nýráðinn þjálfari liðsins Crystal Smith skoraði 24 stig en maður …