Grindavík – Keflavík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stórleikur nágrannaliðanna Grindavík og Keflavík fer fram í kvöld klukkan 19:15

Keflavík hefur byrjað mótið vel og eru efstar í töflunni eftir 8 leiki.  Það hefur hinsvegar verið mikill stígandi í leik Grindavíkur og í kvöld fá þær verðugt verkefni til að sýna hvað í þeim býr.  Allir Grindvíkingar eru hvattir til að mæta og styðja við stelpurnar.