Riðlaskipting er klár fyrir keppni í 1. deild kvenna í sumar. Í 1. deild kvenna eru leikið í tveimur riðlum þar sem annar inniheldur níu félög en hinn átta. Leikin er tvöföld umferð áður en kemur í fjögurra liða úrslitakeppni. Riðill Grindavíkur er eftirfarandi: B-riðill: Fjarðabyggð Fjölnir Grindavík Höttur Keflavík KR Sindri Völsungur Það er því ljóst að talsverð ferðalög bíða Grindavíkurstúlkna í sumar. En liðinu hefur …
4 dagar – Rútuferð í bikarúrslitaleikinn – Upphitun í Þróttaraheimilinu
Nú eru aðeins fjórir dagar í bikarúrslitaleik Grindavíkur og Stjörnunnar í Laugardalshöllinni. Boðið verður upp á rútuferð á laugardaginn frá íþróttahúsinu kl. 12:30 (hálf eitt). Fyrstir koma, fyrstir fá – en miðaverð í rútuferðina, fram og til baka, er 500 kr. Farið verður í Þróttaraheimilið í Laugardal sem sem Grindvíkingar munu hita upp fyrir leikinn. Upphitun hefst kl. 12, leikurinn …
Forsala og upphitun
Eins og allir bæjarbúar vita þá er bikarúrslitaleikurinn á laugardaginn. Forsala á leikinn fer fram í Olís til klukkan 18:00 á fimmtudag. Miðaverð í forsölu er 1.500 kr. en ókeypis er fyrir 12 ára og yngri. Boðið verður upp á rútuferð á laugardaginn frá íþróttahúsinu kl. 12:30, fyrstir koma, fyrstir fá. Miðaverð í rútuna fram og til baka er 500 …
Fimm dagar – Grindvíkingar þekkja bikarstemmninguna
„Þetta eru tvö góð lið á góðum stað. Stjarnan er með nýjan útlending og spurning hvaða áhrif það hefur. Við erum virkilega vel stemmdir og ætlum okkur ekkert annað en sigur. Mín reynsla er sú að mestu máli skipti í tengslum við þennan stórleik er að nálgast hann á þann hátt að halda sömu rútínu og fyrir alla aðra leiki. …
Grátleg tap í tvíframlengdum leik
Grindavíkurstelpur voru grátlega nálægt því að leggja Hauka að velli í úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðin mættust í tvíframlengdum leik á Ásvöllum. Haukar unnu að lokum með 10 stiga mun, 93-83. Crystal Smith jafnaði metin fyrir Grindavík í blálokin með þriggja stiga körfu, 66-66, og því varð að framlengja. Í fyrri framlengingunni skiptust liðin á að skora af vítalínunni en …
ÍR í heimsókn
Grindavík tekur á móti ÍR í úrvalsdeild karla í körfubolta í Röstinni kl. 19:15 í kvöld. ÍR-ingar skiptu um þjálfara á dögunum og unnu þá Skallagrím í fyrsta leik þannig að þeir mæta í góðum gír til Grindavíkur. Íslandsmeistararnir sitja í toppsætinu. Því er um að gera að fjölmenna í Röstina í kvöld og taka góða upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn um …
Forsala aðgöngumiða á bikarúrslitaleikinn
Það margborgar sig að kaupa miða í forsölu á úrslitaleik Grindavíkur og Stjörnunnar næsta laugardag í Laugardalshöll því það er mun ódýrara. Forsala hefst í íþróttahúsinu í kvöld á leik Grindavíkur og ÍR kl. 19:15. Forsala heldur svo áfram næstu daga, eða til fimmtudags. Hún fer fram í Olís (posi á staðnum). Miðaverð í forsölu er 1.500 kr. Ókeypis er …
Haukar 93 – Grindavík 83
Það var boðið upp á magnaða spennu í gærkveldi þegar Haukar og Grindavík mættust í Dominosdeild kvenna. Leikurinn var í járnum frá upphafsmínútum og fram í aðra framlengingu. Liðin skiptust á að taka forystu en hún var aldrei nema 2-4 stig fyrir utan nokkrar mínútur í öðrum leikhluta. Á síðustu mínútum venjulegs leiktíma voru setta niður dýrmætar þriggja stiga körfur. …
Grindavík mætir ÍR í kvöld – forsala á bikarleikinn
Sextánda umferðin í Dominosdeild karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, Grindavík-ÍR er þar á meðal. Aðrir leikir eru Fjölnir-Keflavík og Stjarnan-Njarðvík. Leikurinn gegn ÍR fer fram hér í Grindavík og hefst á hefðbundnum tíma, 19:15. Þarna eru að mætast liðin sem skipa sitt hvorn endan á töflunni, Grindavík efst með 24 stig en ÍR á botninum með 8 …
Fyrirlestur 12.febrúar kl.20 í Gulahúsi
Knattspyrnudeildin mun standa fyrir fyrirlestri um dómaramál á skemmtilegan máta næstkomandi þriðjudag, 12 febrúar, klukkan 20:00 Fyrirlesari verður Sigurður Óli Þórleifsson FIFA dómari. Allir eru velkomnir iðkendur og foreldrar einnig áhugasamir knattspyrnu-unnendur Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestrarröð sem knattspyrnudeildin ætlar að bjóða upp á í vetur.