Fyrirlestur 12.febrúar kl.20 í Gulahúsi

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeildin mun standa fyrir fyrirlestri um dómaramál á skemmtilegan máta næstkomandi þriðjudag, 12 febrúar, klukkan 20:00

Fyrirlesari verður Sigurður Óli Þórleifsson FIFA dómari.

Allir eru velkomnir iðkendur og foreldrar einnig áhugasamir knattspyrnu-unnendur

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestrarröð sem knattspyrnudeildin ætlar að bjóða upp á í vetur.