Grindavík tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrvalsdeildar karla og þar með er staðan jöfn í einvígi liðanna, hvort lið hefur unnið einn leik. Óttast er að Þorleifur Ólafsson fyrirliði liðsins hafi slitið krossbönd í leiknum og verði ekki meira með. Þórsarar er erfiður heim að sækja og hraður sóknarleikur þeirra gerði Grindavíkurliðinu …
13 réttir og RISAPOTTUR um næstu helgi
Hópurinn Charlies United gerði það gott um helgina og nældi sér í 13 rétta og rúmar 100 þúsund krónur, til hamingju með það. Staðan í hópleiknum er galopin og flestir hópar eiga séns á verðlaunasæti, hérna má sjá stöðuna en aðeins er búið að henda út lélegustu vikunnni. Vinningar fyrir 10 og 11 rétta voru ekki greiddir út þannig að …
Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ 27. mars
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 27. mars kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara. Gunnar Jarl Jónsson FIFA dómari mun kenna á námskeiðinu. Um er að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur. Ekkert próf en viðvera gefur réttindi til héraðsdómara og er námskeiðið ókeypis. Lögð …
Jafnt í einvíginu
Einvígi Grindavík og Þórs í 8 liða úrslitum Dominosdeild karla er jöfn eftir sigur Þórsara í gær 98-89. Það var fyrst og fremst lélegur fyrri hálfleikur sem lagði grunninn að tapi Grindavíkur því heimamenn leiddu með 14 stigum í hálfleik. Okkar menn komu sterkir til baka í þriðja leikhluta og komust yfir í stutta stund í fjórða leikhluta. Það dugði …
Fjögur verðlaun á Íslandsmóti í bardaga
Íslandsmótið í bardaga fór fram á Selfossi um helgina. Grindvíkingar stóðu sig glæsilega og unnu þar til fjögurra verðlauna. Innilega til hamingju með árangurinn Birgitta Helga Sigurðardóttir brons Jón Aron Eiðsson brons Björn Lúkas Haraldsson brons Hákon Klaus Haraldsson silfur
Grindavík byrjar vel
Grindavík byrjaði einvígið gegn Þór Þorlákshöfn vel í 8 liða úrslitum. Grindavík vann Þór með 10 stiga mun, 92-82 og leiðir einvígið 1-0. Næsti leikur er í Þorlákshöfn á sunnudaginn. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í undanúrslit. Leikurinn var í járnum framan af. Þórsarar höfðu 3ja stiga forskot eftir fyrsta leikhluta en Grindavík hafði eins stigs forskot …
Keflavík 2 – Grindavík 0
Grindavík mætti Keflavík í Lengjubikarnum í gær og endaði leikurinn 2-0 fyrir Keflavík. Grindavík hefur komið á óvart í þessu móti þar sem þeir eru í 4 sæti með 9 stig eftir 5 leiki, jafnir KR og tveimur sætum fyrir ofan Fram. KR og Grindavík mætast í Egilshöll 30 mars og svo tekur Grindavík á móti ÍA í lokaleik umferðarinnar …
1-0 í einvíginu gegn Þór
Grindavík sigraði fyrsta leikinn í einvígi Grindvíkur og Þórs í 8 liða úrslitum Dominosdeild karla nokkuð örugglega 92-82. Staðan í einvíginu er því 1-0 fyrir Grindavík og næsti leikur í Þorlákshöfn á sunnudaginn. Leikurinn byrjaði með því að Sigurður sigraði Ragnar í uppkastinu og barst boltinn til Óla sem tróð glæsilega, sannkölluð draumabyrjun á úrslitakeppninni og væntanlega mjög sjónvarpsvænt þar …
Andri til Grindavíkur
Knattspyrnumaðurinn Andri Ólafsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2014. Hann hefur allan sinn feril spilað með ÍBV og var fyrirliði liðsins en skipti yfir í KR í fyrra. Hann lék hins vegar ekkert með liðinu í fyrrasumar vegna meiðsla. Hann getur spilað bæði sem miðvörður og miðjumaður. Meðfylgjandi mynd var tekin við undirskrift samningsins. Fremst eru Jónas …
Úrslitakeppnin hefst í kvöld í Röstinni
Úrslitakeppnin í körfubolta hefst í kvöld. Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja titilvörnina gegn Þór Þorákshöfn, leikurinn hefst kl. 19:15 í Röstinni. Grindavík varð í 3. sæti deildarinnar en Þór í því sjötta en liðið kom skemmtilega á óvart. Búið er að breyta fyrirkomulagi 8 liða úrslitanna þannig að nú þarf þrjá sigurleiki til þess að komast í undanúrslit í stað tveggja áður.