Keflavík 2 – Grindavík 0

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík mætti Keflavík í Lengjubikarnum í gær og endaði leikurinn 2-0 fyrir Keflavík.  Grindavík hefur komið á óvart í þessu móti þar sem þeir eru í 4 sæti með 9 stig eftir 5 leiki, jafnir KR og tveimur sætum fyrir ofan Fram.

KR og Grindavík mætast í Egilshöll 30 mars og svo tekur Grindavík á móti ÍA í lokaleik umferðarinnar 12.apríl

Byrjunarlið Grindavíkur í gær:

Óskar Pétursson (M)
Jordan Lee Edridge
Daníel Leó Grétarsson
Hákon Ívar Ólafsson
Juraj Grizelj
Alex Freyr Hilmarsson
Joseph David Yoffe
Matthías Örn Friðriksson
Scott Mckenna Ramsay
Jósef Kristinn Jósefsson (F)
Magnús Björgvinsson

Óli Baldur Bjarnason
Ivan Jugovic
Nemanja Latinovic

komu inn á í leiknum.