Fjögur verðlaun á Íslandsmóti í bardaga

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Íslandsmótið í bardaga fór fram á Selfossi um helgina. Grindvíkingar stóðu sig glæsilega og unnu þar til fjögurra verðlauna. Innilega til hamingju með árangurinn

Birgitta Helga Sigurðardóttir brons

Jón Aron Eiðsson brons

Björn Lúkas Haraldsson brons

Hákon Klaus Haraldsson silfur