Dómaranámskeið KKÍ fer fram á laugardag

KörfuboltiKörfubolti

Körfuknattleikssamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði núna um helgina. Um er að ræða dagsnámskeið. Námskeiðið fer fram á netinu og fer fram laugardaginn 5. september og er áætlað að það standi yfir milli kl. 09:30 – 16:00. Þátttakendur taka þátt í fjarnámi á netinu og verður farið yfir kennsluefni leiðbeinanda og þátttakendur leysa verkefni saman í hóp. Mikilvægt er að þátttakendur hafi tölvu með …

Æfingar hafnar hjá judódeild UMFG

JudoJudó

Nýtt æfingatímabil er hafið hjá Judódeild UMFG. Viljum við hvetja iðkendur til að fjölmenna á æfingar hjá judódeildinni í vetur og taka þátt í okkar skemmtilega starfi. Æfingatafla hjá Júdódeild UMFG Haust/Vetur 2020 – 2021 | Æfingar hefjast í september 2020. Mánudagar: krakkar 6-11 ára kl 17:00-18:00 13 ára – 100 ára  18:00-19:00 Miðvikudagar Krakkar 6-11 ára kl 17:00-:18:00 13-100 …

Sundæfingar hefjast mánudaginn 7. september

SundSund

Sunddeild Grindavíkur mun hefja nýtt æfingatímabil mánudaginn 7. september 2020. Æft verður í sundlauginni í Grindavík. Hér að neðan má sjá æfingatöflu vetrarins. Hvetjum við nýja og eldri iðkendur til að mæta á æfingar hjá sunddeild Grindavíkur. Formleg skráning hefst í næstu viku og hvetjum við sérstaklega nýja iðkendur til að koma og prófa að æfa sund. Æfingatafla sunddeildar 2020-2021 …

Æfingar hefjast hjá körfuknattleiksdeild á mánudag – 31. ágúst

KörfuboltiKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur æfingar hjá yngri flokkum á mánudag eða 31. ágúst næstkomandi. Hvetjum við alla krakka til að mæta til æfingar, bæði þau sem hafa verið að æfa undanfarin ár og ekki síst þá krakka sem vilja prófa að æfa körfubolta. Búið að setja saman eftirfarandi æfingatöflu fyrir veturinn. Við vekjum athygli á því að taflan gæti breyst þegar …

Jóhann Dagur Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

HjólHjól, UMFG

Íslandsmeistaramótið í Götuhjólreiðum (RR) svokallað hópstart fór fram í Hvalfirði í dag við frábærar aðstæður og fallegu veðri. Grindvíkingar áttu einn keppanda í mótinu sem keppti í junior flokki (17-18 ára) það var Jóhann Dagur Bjarnason sem gerði sér lítið fyrir og sigraði flokkinn, og hjólaði hann 132 km á 4 klukkurtímum og 2 mínútum og var tæplega 30 mínútum …

Þjálfarar óskast hjá knattspyrnudeild Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur óskar eftir umsóknum frá áhugasömum einstaklingum sem hafa áhuga á því að þjálfa yngri flokka hjá félaginu á komandi starfsári. Hjá Knattspyrnudeild Grindavíkur er unnið metnaðarfullt starf í þjálfun barna og ungmenna og óskum við eftir því að fá til liðs við okkur áhugasama einstaklinga sem vilja taka þátt í knattspyrnustarfinu. Starfssvið – Umsjón með skipulagningu æfinga og …

Agnes Fjóla til Grindavíkur

KörfuboltiKörfubolti

Grindavík hefur samið við Angesi Fjólu Georgsdóttur sem mun leika með liðinu í 1. deild kvenna í körfuknattleik í vetur. Agnes kemur frá Keflavík, er fædd 2005 og er því 15 ára gömul. Hún er hávaxin leikmaður sem getur leyst flestar stöður og er metnaðarfull. Hún passar vel inn í hópinn okkar og höfum fulla trú á því að við …

Hafliði og Magnús skrifa undir sínu fyrstu samninga

KörfuboltiKörfubolti

Hafliði Ottó Róbertsson og Magnús Engill Valgeirsson hafa gert sinn fyrsta samning sem leikmenn meistaraflokks við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Þessir ungu drengir er mjög efnilegir enda stefna þeir báðir hátt. Þeir eru uppaldir leikmenn hjá félaginu og eru góð viðbót við hópinn sem er á fullu í undirbúning fyrir komandi tímabil Körfuknattleiksdeild Grindavíkur lýsir yfir stolti og bindir vonir sínar við að þessir drengir …

Kristófer Breki framlengir samning við Grindavík

KörfuboltiKörfubolti

Kristófer Breki Gylfason hefur gert nýjan samning við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Hann hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út næsta tímabil. Breki spilar stöðu bakvarðar og er afar spennandi og uppalinn leikmaður hjá félaginu. Hann steig sín fyrstu skref fyrir meistaraflokk fyrir nokkrum árum og er ætlað stórt hlutverk í liði Grindavíkur í vetur. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur lýsir yfir mikilli ánægju …

Blikar kalla Stefán Inga heim úr láni

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson hefur leikið sinn síðasta leik með Grindavík í sumar í Lengjudeild karla. Stefán Ingi kom fyrr í sumar á láni frá Breiðablik. Samkomulagið milli Breiðabliks og Grindavíkur gilti til 10. ágúst en Stefán Ingi átti að fara til Bandaríkjanna í háskólanám um miðjan ágúst. Vegna Covid-19 ákvað Stefán Ingi að fara ekki til Bandaríkjanna í haust …