Hafliði og Magnús skrifa undir sínu fyrstu samninga

Körfubolti Körfubolti

Hafliði Ottó Róbertsson og Magnús Engill Valgeirsson hafa gert sinn fyrsta samning sem leikmenn meistaraflokks við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur.

Þessir ungu drengir er mjög efnilegir enda stefna þeir báðir hátt. Þeir eru uppaldir leikmenn hjá félaginu og eru góð viðbót við hópinn sem er á fullu í undirbúning fyrir komandi tímabil

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur lýsir yfir stolti og bindir vonir sínar við að þessir drengir muni spila lykilhlutverk í liðinu á komandi árum.