Æfingar hefjast hjá körfuknattleiksdeild á mánudag – 31. ágúst

Körfubolti Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur æfingar hjá yngri flokkum á mánudag eða 31. ágúst næstkomandi. Hvetjum við alla krakka til að mæta til æfingar, bæði þau sem hafa verið að æfa undanfarin ár og ekki síst þá krakka sem vilja prófa að æfa körfubolta.

Búið að setja saman eftirfarandi æfingatöflu fyrir veturinn. Við vekjum athygli á því að taflan gæti breyst þegar samræming á milli íþróttagreina lýkur í næstu viku.

Formleg skráning í flokka hefst í lok næstu viku en í ár munum við notast við Sportabler til að skrá iðkendur í flokka hjá öllum deildum félagsins. Skráning verður kynnt nánar síðar.

Leikskólahópur, 4-5 ára drengir og stúlkur

Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir

Miðvikudagur kl 17:10-18:00

  1. og 2. Flokkur drengja 

Þjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson

Mánudagur kl. 15:00-15:50, þriðjudagur kl. 13:30-14:30, fimmtudagur 13.30-14.30

  1. og 2. Flokkur stúlkna 

Þjálfari: Nökkvi Harðarson

þriðjudagur kl. 14.00-15.00, miðvikudagur kl. 13:30-14:30, föstudagur 13.30-14.20

  1. og 4. Flokkur drengja 

Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir

Mánudagur kl. 16.15-17.25, miðvikudagur kl. 13:30-14.40, föstudagur 13.30-14.40

  1. og 4. Flokkur stúlkna 

Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir

þriðjudagur kl. 13.30-14.40, miðvikudagur kl. 14:40-15.50, föstudagur 14.40-15.50

  1. og 6. Flokkur drengja

Þjálfari: Jóhann Þór Ólafsson

Mánudagur kl. 15.00-16.15, þriðjudaga kl. 15.00-16.15, fimmtudagur kl. 15:00 – 16:15 kl. 15.00-16.15, föstudagur 15.00-16.00

  1. og 6. Flokkur stúlkna

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

Mánudagur kl. 15.30-16.45, þriðjudaga kl. 16.15-17.30, miðvikudagur kl. 15.00-16.00, föstudagur 14.00-15.15

  1. og 8. Flokkur drengja

Þjálfari: Kristinn Pálsson

Þriðjudaga kl. 17.30-18.45, miðvikudagur kl. 15.30-16.45,  föstudagur 15.30-16.45, laugardagur 12.30-13.40

  1. og 8. Flokkur stúlkna

Þjálfari: Þorleifur Ólafsson

Mánudagur kl. 16.15-17.30, þriðjudaga kl. 16.15-17.30, fimmtudagur kl. 16.15-17.30, föstudagur 15.50-17.00

  1. og 10. Flokkur drengja

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

Mánudagur kl. 16.45-18.05, miðvikudagur kl. 16.00-17.10, fimmtudagur 16.00-1720, föstudagur 15.15-16.35,

  1. og 10. Flokkur stúlkna

Þjálfari: Bryndís Gunnlaugsdóttir

Mánudagur 17.30-18.50, miðvikudagur kl. 18.00-19.15, fimmtudagur kl. 16.45-18.00,  laugardagur 11.00-12.20

Drengja-og Unglingaflokkur

Þjálfari: Nökkvi Harðarson

Mánudagur kl. 19.00-20.30, þriðjudagur kl. 17.30-18.50, miðvikudagur kl. 19.15-20.45, laugardagur kl. 12.30-14.00

Stúlknaflokkur

Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir

Sunnudagur kl 11:00-12:30, annars með mfl. kvenna.

Mfl. Kvenna & stúlknaflokkur

Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir

Mánudagur kl 19:00-20:30, Þriðjudagur kl 17:30-19:00, Miðvikudagur kl. 18:30-20:00, Fimmtudagur kl. 17:30-18:45, föstudagur kl. 17:00-18:30

Mfl. Karla

Þjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson

Mánudagur kl 17:30-19:00, Þriðjudagur kl 19:00-20:30, Miðvikudagur kl. 17:00-18:30, Fimmtudagur kl. 18:00-21:00, föstudagur kl. 17:00-18:30, laugardagur kl. 11.00-12.30.