Uppgjör 13.umferðar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fótbolti.net var að gera upp 13. umferðina í Pepsi deild kvenna þar sem Grindavík á þrjá leikmenn í liði umferðarinnar og Shaneka Gordon valin best. Grindavík sigraði í umferðinni Breiðablik 3-2 á útivelli þar sem Shaneka skoraði tvö.  Shaneka ásamt Emma Higgins og Ingibjörgu Yrsu Ellertsdóttir voru valin í lið umferðarinnar.  Sjá má viðtal við Shaneku hér og lið umferðarinnar …

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar auglýsir eftir fólki

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú fer unglingastarfið að byrja hjá körfuknattleiksdeildinni. Margar hendur vinna létt verk segir málshátturinn og þess vegna auglýsir unglingráð eftir fleira fólki í starfið. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Laufey Birgisdóttur (laufey@hss.is, 426-7595), Kjartan Adolfsson (kjartan@grindavik.is, 849-7535) eða Eyjólf Guðlaugsson (eyfi@rsf.is, 862-8047).

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík fer hinu meginn á skagann í kvöld þar sem þeir mæta Keflavík í 15. umferð Pepsi deild karla. Strákarnir eru komnir á ágætis siglingu eftir jafntefli við Breiðablik og Val í síðustu umferðum.  Keflavík tapaði hinsvegar fyrir FH í síðastu umferð 1-0 en voru þá einum manni færri nærri allan leikinn. Þrír leikmenn í hvoru liði hafa spilað með …

Sanngjarn sigur í Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík gerði góða ferð til nágrannana og komu þaðan með 3 stig. Eina breytingin frá jafnteflisleiknum gegn Breiðablik í síðustu umferð var að Bogi Rafn kom inn á miðjuna og Magnús vermdi bekkinn til að byrja með.  Byrjunarliðið var því skipað eftirfarandi leikmönnum.  Óskar, Óli, Jamie, Matthías, Alexander, Bogi, Orri, Scotty, Derek, Winters og Jóhann. Grindavík var betri aðilinn á …

Langur meiðslalisti

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætir Keflavík í úrvalsdeild karla í knattspyrnu næsta mánudag á Keflavíkurvelli kl. 19:15.  Óhætt er að segja að meiðslalisti Grindavíkurliðsins fyrir þann leik sé nokkuð langur því 5-6 leikmenn gætu misst af nágrannaslagnum. Alexander Magnússon, Paul McShane, Óli Baldur Bjarnason og nýi Skotinn Derek Young hafa ekkert æft með liðinu þessa vikuna og allsendis óvíst með þátttöku þeirra í …

Frábær sigur gegn Breiðabliki

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavíkurstelpur gerðu sér lítið fyrir og sigruðu stórveldið í kvennaknattspyrnu Breiðablik 3-2 í gærkveldi Grindavík landaði sínum fyrsta sigur gegn Aftureldingu á dögunum og stelpurnar greinilega komnar í gírinn því með sigrinum í gær eru þær komnar úr botnsætinu og einungis 3 stig í KR sem er í áttunda sæti sem tryggir áframhaldandi veru í efstu deild. Heimastúlkur byrjuðu með …

Æft að hætti atvinnumanna

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Nú stendur yfir knattspyrnuskóli Grindavíkur sem ber yfirskriftina Æft að hætti atvinnumanna. Um 70 krakkar eru á námskeiðinu sem er tvískipt og er fyrir krakka á aldrinum 1.-8. bekk.  Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í skólanum, unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn fá góða innsýn í æfingaheim þeirra …

Grindavík 1 – Breiðablik 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í 14. umferð Pepsi deildar karla í gærkveldi Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson Jamie Patrick McCunnieJóhann HelgasonMatthías Örn FriðrikssonScott Mckenna RamsayOrri Freyr HjaltalínDerek YoungÓlafur Örn BjarnasonMagnús BjörgvinssonRobert WintersAlexander Magnússon Breiðablik komst yfir á 10. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu sem Kristinn Jónsson.  Stuttu seinna fengur gestirnir aðra aukaspyrnu en í þetta sinn fór boltinn …

Glæsilegur sigur hjá stelpunum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Stelpurnar unnu sinn fyrsta leik í sumar þegar þær lögðu Aftureldingu 2-1 í gær Leikurinn var í liður í 12. umferð Pepsi deild kvenna og jafnfram kveðjuleikur hjá 4 leikmönnum sem hverfa á brott til Bandaríkjana en það eru þær Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Albertsdóttir og Kristín Karlsdóttir. Grindavík komst yfir á 25. mínútu þegar Shaneka skoraði eftir …

Yfirlýsing frá formanni körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum.Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir.Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði …