Uppgjör 13.umferðar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fótbolti.net var að gera upp 13. umferðina í Pepsi deild kvenna þar sem Grindavík á þrjá leikmenn í liði umferðarinnar og Shaneka Gordon valin best.

Grindavík sigraði í umferðinni Breiðablik 3-2 á útivelli þar sem Shaneka skoraði tvö.  Shaneka ásamt Emma Higgins og Ingibjörgu Yrsu Ellertsdóttir voru valin í lið umferðarinnar.  Sjá má viðtal við Shaneku hér og lið umferðarinnar hér