Borga ekki krónu fyrir Pettinella

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingar hafa fengið góðan liðsauka því Ryan Pettinella mun leika með liðinu út tímabilið eins og lesa má um hér. Það vekur athygli að Grindvíkingar þurfa ekki að greiða krónu fyrir þjónustu Pettinella en nýverið kom fjársterkur aðili að máli við körfuknattleiksdeildina og bauðst til þess að bjóða Grindvíkingum leikmanninn að kostnaðarlausu. Grindvíkingar eru nú þegar líklega með sterkasta lið deildarinnar …

Helgi Jónas valinn besti þjálfarinn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Verðlaunaafhending í úrvalsdeild karla í körfubolta fyrir bestu frammistöðuna eftir fyrri hluta mótsins fór fram í dag. Þar var Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfari Grindavíkur valinn besti þjálfarinn. Þrátt fyrir að sitja í efsta sæti deildarinnar komst enginn leikmaður á blað hjá Grindavík í úrvalsliðinu: Úrvalsliðið fyrri umferðarinnar er þannig skipað: Darrin Govens · Þór ÞorlákshöfnMagnús Þór Gunnarsson · KeflavíkÁrni Ragnarsson …

Ryan Pettinella kemur aftur

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ryan Pettinella er nýjasti leikmaður Grindavíkur. Ryan spilaði með liðinu í fyrra við góðan orðstír þar sem hann skoraði 14.6 stig að meðaltali í leik og tók 11.3 fráköst. Auk þess að spila með liðinu var hann liðtækur í að aðstoða við þjálfun yngri flokka þar sem hann var mjög vinsæll meðal yngstu iðkenndanna. Það var nokkuð óvænt að nafn Ryans …

Helgi Jónas verðlaunaður

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Verðlaunaafhendingin fyrir bestu frammistöðuna í fyrri umferð í Iceland Express deild karla fór fram í dag. Heiðraðir voru þeir sem þóttu hafa skarað fram úr í fyrstu 11 leikjunum í Iceland Express-deildinni. Þess ber helst að geta að Helgi Jónas Guðfinnsson var valinn besti þjálfarinn enda Grindavík á toppi deildarinnar.  En Grindavík á engan leikmann í liði fyrri umferðarinnar sem …

Pettinella kominn heim í Heiðardalinn….

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum í dag er Ryan Pettinella kominn heim til Grindavíkur, þar sem honum líður best 🙂 Planið var að mæta óvænt með hann í leikinn á morgun á móti Keflavík en það var eftir á að hyggja bjartsýni mikil. Fyrst skal það tekið fram að sögusagnir þess efnis að pabbi Ryans komi að þessu …

Gummi Braga með 29 fráköst!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Aldursforetinn í 1. deildarliði ÍG, Guðmundur Bragason, gerði sér lítið fyrir og hirti 29 fráköst þegar ÍG mætti ÍA í 1. deildinni um helgina. Guðmundur skoraði jafnframt 9 stig en stórleikur hans dugði skammt því ÍG tapaði með 12 stiga mun, 72-84. Skotnýting Guðmundar var reyndar slök en hann hitti úr 19% skota sinna.  ÍG lenti snemma undir og staðan …

Bikarveisla í körfunni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Margir áhugaverðir leikir eru hjá yngri flokkunum í körfuknattleik í vikunni en nú er bikarvika í gangi. 10. flokkur drengja hóf veisluna í gær með því að leggja Stjörnuna að velli 50-34 og komst því áfram í bikarnum. Aðrir leikir í vikunni eru: 10. flokkur stúlkna Grindavík – Njarðvík 17. jan. klukkan 18:00 9. flokkur drengja Grindavík – Njarðvík 18. jan. …

Óskar framlengdi um 3 ár

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Óskar Pétursson markvörður og fyrirliði Grindavíkur skrifaði undir nýja 3ja ára samning við liðið í kvöld. Gamli samningurinn gilti til loka þessa árs en nýi samningurinn gildir til ársloka 2014. Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir Grindvíkinga enda var Óskar valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð eftir frábæra frammistöðu.

Grindavík fær flottan liðsauka

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík hefur bætt við sig þriðja bandaríska leikmanninum í herbúðir sínar í úrvalsdeild karla. Ryan Pettinella sem lék með Grindavík í fyrravetur við góðan orðstýr er kominn til landsins og leikur með liðinu í vetur. Pettinella leikur í stöðu miðherja eða framherja en kappinn er 2.06 m á hæð og rúmlega 100 kg. Mynd: vf.is

Óskar Pétursson skrifar undir nýjan samning

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þau gleðilegu tíðindi bárust úr herbúðum knattspyrnudeildinnar að Óskar Pétursson skrifað undir nýjan samning í kvöld. Samningurinn er til þriggja ára og gildir því til 2015. Óskar var valinn leikmaður ársins á lokahófi knattspyrnudeildarinnar og á dögunum var hann fyrir valinu sem íþróttamaður Grindavíkur.   Með meistaraflokki Grindavíkur hefur hann spilað 84 leiki frá því að hann tók við markmannshönskunum …