Körfuknattleiksdeild Grindavíkur boðar til aukaaðalfundar hjá deildinni sem mun fara fram fimmtudaginn 24. júní næstkomandi í samkomusal félagsins, Gjánni. Fundurinn hefst kl. 20:00 Dagskráin á aukaaðalfundi er eftirfarandi: 1) Fundarsetning. 2) Kosinn fundarstjóri og kosinn fundarritari 3) Kosning stjórnar – Kosinn formaður – Kosnir 6 einstaklingar í stjórn. – Kosnir 3 einstaklingar í varastjórn. 4) Kosning í unglingaráð – Kosinn …
Aðalfundur UMFG fer fram 24. júní
Aðalfundur Ungmennafélags Grindavíkur fyrir starfsárið 2020 fer fram fimmtudaginn 24. júní næstkomandi í Gjánni. Fundurinn hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf. Hvetjum alla sem vilja taka þátt í starfinu til að mæta. Stjórn UMFG
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir minni deilda UMFG munu fara fram miðvikudaginn 23. júní næstkomandi í Gjánni, íþróttamiðstöðinni. Um er að ræða aðalfundi hjá eftirfarandi deildum: Fimleiknum, Júdó, Sundi og Taekwondo. Fundurinn hefst kl. 18:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í starfinu! Áfram Grindavík!
Grindavík leikur í efstu deild á næstu leiktíð!
Kvennalið Grindavíkur leikur í Dominos-deild kvenna á næstu leiktíð en liðið hafði betur gegn Njarðvík í úrslitaeinvíginu um deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna. Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á …
Knattspyrnuskóli Janko & Cober hefst í næstu viku
Knattspyrnudeild Grindavíkur verður með Knattspyrnuskóla í sumar fyrir krakka í 7. til 4. flokk hjá strákum og stelpum. Milan Stefán Jankovic og Nihad Cober Hasecic verða skólastjórar í knattspyrnuskólanum í ár ásamt aðstoðarfólki. Skipulagið á knattspyrnuskólanum er með þeim hætti að boðið verður upp þriggja vikna námskeið og hefst skólinn mánudaginn 14. júní. Æfingatímar á Knattspyrnuskólanum eru eftirfarandi: 7. flokkur …
Sumaræfingar hjá körfuknattleiksdeildinni í sumar
Körfuknattleiksdeildin ætlar að bjóða upp á æfingar í sumar fyrir yngri flokka og hvetjum við iðkendur að vera dugleg að mæta – sumarið er tíminn til þess að bæta sig! Það verða tvær æfingar á viku fyrir alla yngri flokka iðkendur til 8. júlí n.k. Hlökkum til að sjá ykkur! Karfa strákar 1, 2 og 3. bekkur Mánudagar kl. 15.00 …
Frítt fyrir 70 börn á þriðja leik Grindavíkur gegn Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur ætlar að bjóða 70 krökkum til að koma á leik Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna sem fram fer í Njarðtakshöllinni á sunnudag. Leikurinn hefst kl. 19:15. Hægt er að skrá sig á leikinn í Sportabler en 70 fyrstu sem skrá sig fá frímiða á leikinn. Einnig verður frí rútuferð fram og tilbaka á leikinn í …
Grindavík Íslandsmeistari í stúlknaflokki
Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari í stúlknaflokk eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik. Grindavík byrjaði úrslitaleikinn mun betur og voru komnar með 12 stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. Keflavík náði þó að klóra sig aftur inn í leikinn, en ekki nóg svo þær næðu nokkurntíman að jafna hann. Að lokum vann Grindavík með 3 stigum, 61-64. Jenný Geirdal Kjartansdóttir var …
Jóhann vann Mývatnshringinn
Jóhann Dagur Bjarnason sigraði mývatnshringinn sem haldinn var í tengslum við mývatnsmaraþon og var vegalengdin 42 km að þessu sinni. stutt keppni en á frekar háu tempói og kláraði hann hringinn á 1 klst og 7 mínútum eða á rúmlega 38 km/klst. keppnin byrjaði þannig að hraðinn var keyrður upp strax í upphafi til að reyna að slíta hópinn eins …
Námskeið hjá fimleikadeildinni í júní
Fimleikadeild Grindavíkur verða með vikunámskeið í sumar fyrir unga krakka sem hafa áhuga á fimleikum! Í boði verða námskeið fyrir krakka fædd frá 2009 til 2014. Námskeiðin fara fram í júní og er skráning hafin á Sportabler! 14. – 16. júní mánudag til miðvikudags Verð: 3.000kr 1-2. bekkur – 15:10-16:10 3.-6. bekkur – 16:10-17:10 21.- 24. júní mánudag til fimmtudags …