Efnilegt íþróttafólk fékk hvatningarverðlaun

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Á kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins á gamlársdag voru veitt svokölluð Hvatningarverðlaun til efnilegs íþróttafólks í Grindavík.  Það eru deildir UMFG og Golflkúbbur Grindavíkur sem sjá um að tilnefna. Eftirtaldir fengu Hvatningarverðlaunin 2013:   Kristján Ari Heimisson, sunddeild UMFG Kristján hefur stundað íþróttina af kappi og tekið miklum framförum á árinu. Hann er til fyrirmyndar í lauginni og utan hennar …

Verðlaunaðir fyrir fyrstu landsleikina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Að vanda er grindvískt íþróttafólk sem leikur sína fyrstu landsleiki á árinu verðlaunað á kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins 2013. Að þessu sinni voru þrír knattspyrnumenn sem léku sína fyrstu landsleiki í ár. Það voru: Daníel Leó Grétarsson Lék með U19 ára landsliði Íslands og stóð sig mjög vel. Spilaði 5 landsleiki á árinu. Hilmar Andrew McShane Lék með U16 …

Íslandsmeistarar verðlaunaðir

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík eignaðist fjóra Íslandsmeistaratitla í sumar, tveir komu í hús í einstaklingsíþróttagreinum og tveir í hópíþróttum. Er óhætt að segja að íþróttaárið 2013 hafi verið glæsilegt. Íslandsmeistararnir voru verðlaunaðir á kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins á gamlársdag. Á efstu myndinni eru Íslandsmeistarar Grindavíkur í meistaraflokki karla í körfubolta sem lögðu Stjörnuna að velli í oddaleik í eftirminnilegu einvígi. Björn Lúkas …

Myndasyrpa frá kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kjör íþróttamanns og íþróttakonu ársins sem haldið var í Hópsskóla á gamlársdag var hátíðlegt og tókst ljómandi vel. Mjög góð aðsókn var á kjörið. Ýmis verðlaun voru veitt sem lesa má um hér í öðrum fréttum á síðunni. Guðfinna Magnúsdóttir tók myndirnar sem fylgja fréttunum og hér má sjá fleiri myndir frá henni frá kjörinu. Á efstu myndinni má sjá …

Jóhann Árni og Petrúnella íþróttafólk ársins 2013

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Körfuboltaparið Jóhann Árni Ólafsson og Petrúnella Skúladóttir voru kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur 2013 við hátíðlega athöfn í Hópsskóla á gamlársdag. Jóhann Árni var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Grindavíkur á síðasta keppnistímabili og Petrúnella einnig í lykilhlutverki í kvennaliði félagsins. Allar deildir UMFG og Golfklúbbur Grindavíkur tilnefndu íþróttamenn og íþróttakonur ársins úr sínum röðum. Valnefndin samanstendur af stjórn UMFG og frístunda- …

Pálína í úrvalsliði fyrri umferðar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Pálína Gunnlaugsdóttir leikmaður Grindavíkur er í úrvalsliði fyrri umferðar í úrvalsdeild kvenna í körfubolta að mati karfan.is. Hins vegar er enginn leikmaður karlaliðsins í úrvalsliðinu. Í umsögn um Pálínu segir: „Pálína hafði spilað ótrúlega vel þar til hún meiddist í nóvember. 17,4 stig, 9,1 frákast og 4,3 stoðsendingar eru í raun ótrúlegar tölur fyrir bakvörð en engu að síður staðreynd. …

Kjör á íþróttamanni og konu Grindavíkur 2013

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Kjöri á íþróttmanni og íþróttakonu Grindvíkur verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram í Hópsskóla og hefst kl. 13:00. Kjörið er öllum opið og Grindvíkingar hvattir til þess að fagna glæsilegu íþróttaári með íþróttafólki okkar.  Eftirtaldir einstaklingar eru í kjöri í ár, 2013. Nöfnin birtast í stafrófsröð: Íþróttamaður Grindvíkur: Björn Lúkas Haraldsson – Tilnefndur af júdódeild og taekwondódeild …

Firmakeppni aflýst

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Firmakeppni knattspyrnudeildarinnar sem átti að fara fram hefur verið aflýst vegna dræmrar þáttöku.

Tilnefningar til íþróttamanns og íþróttakonu ársins 2013

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kjöri á íþróttmanni og íþróttakonu Grindvíkur verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram í Hópsskóla og hefst kl. 13:00. Kjörið er öllum opið og Grindvíkingar hvattir til þess að fagna glæsilegu íþróttaári með íþróttafólki okkar. Eftirtaldir einstaklingar eru í kjöri í ár, 2013. Nöfnin birtast í stafrófsröð:  Íþróttamaður Grindvíkur: Björn Lúkas Haraldsson – Tilnefndur af júdódeild og taekwondódeild …

Jólabón körfunnar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þá er komið að hinu árlega jólabóni körfunnar.  Þetta er gríðarlega mikilvæg fjáröflun fyrir okkur og hefur vel verið tekið á móti okkur síðustu ár.  Og enn bætum við í með skipulag, mannskap og gæðaeftirlit en það hefur einmitt verið til fyrirmyndar.  Að sjálfsögðu er um alþrif að ræða og verðskráin er eftirfarandi: Fólksbíll – 8.000 krJepplingur – 10.000 krJeppi …