Grindavík mátti þola stórt tap gegn Keflavík í 2. umferð Dominos deild kvenna Hér fyrir neðan er umfjöllun karfan.is frá leiknum: Keflavík tók á móti Grindavík í dag í Domino‘s deild kvenna þar sem heimakonur hreinlega völtuðu yfir gesti sína, 87-47. Varnaleikur Keflavíkurkvenna var frábær þegar þær komust í gang og til að mynda þá skoruðu Grindvíkingar aðeins 21 stig, …
Fyrsti leikur í kvöld
Grindavík hefur titilvörn sína í Dominosdeildinni í kvöld þegar þeir mæta Keflavík á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og eru allir hvattir til að mæta. Liðin mættust á dögunum í keppni bikarhafa á síðasta tímabili þar sem Grindavík sigraði 92-83. Keflvíkingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann, Michael Craion, sem mun gefa þeim meiri kraft undir körfunni en óvíst hvort hann verði …
Fullt hús titla
Jæja gott fólk. Stuðið er að byrja! Að því tilefni er ekki úr vegi að byrja skrif á heimasíðunni og stefni ég á að vera tiltölulega virkur á þeim vettvangi í vetur. Ég kalla pistilinn Fullt hús titla því við erum með fullmannað lið, búnir að vinna þá titla sem hafa verið í boði. Byrjuðum á að vinna Reykjanesmeistaratitilinn eftir …
KR 62 – Grindavík 51
Dominosdeild kvenna byrjaði í gær þar sem Grindavík mætti KR í DHL höllinni. Leikurinn var jafn í öllum leikhlutum nema öðrum en í þeim gerðu KR 17 stig gegn 6 stigum Grindavíkur. Þessi 11 stiga munur voru jafnfram í lokatölum leiksins sem endaði 62-61 fyrir KR. Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir var stigahæst með 14 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar. Helga …
Meistarar meistaranna í kvöld
Hinn árlegi leikur Íslandsmeistara og bikarmeistara síðasta tímabils fer fram í Grindavík í kvöld klukkan 19:15 Keflavík varð bikarmeistari og byrjar því tímabilið með leik Grindavíkur og Keflavík í Röstinni en það er leikur sem enginn ætti að missa af. Aðgangseyrir er 1.000 kr en frítt fyrir börn og fer allur ágóði af leiknum rennur til landliðsstarf KKÍ
Grindavík eru meistarar meistaranna
Grindavík lagði Keflavík í keppni meistara síðasta tímabils og eru því réttkrýndir meistarar meistaranna. Leikurinn var fjörlegur þar sem Grindavík tók yfirhöndina strax á fyrstu mínútunum. Keflvíkingar minnkuðu þó muninn og var jafnt með liðunum mest allan leikinn. Það var þriðji leikhluti sem skar úr á milli liðanna en í þeim fengu gestirnir nokkur tæknivíti á sig dæmd og okkar …
KR – Grindavík í kvöld
Fyrsti leikur Grindavíkur í efstu deild kvenna í tvö ár fer fram í kvöld þegar stelpurnar mæta KR í DHL-höllinni Leikurinn hefst klukkan 19:15 Í gær var haldin blaðamannafundur hjá KKÍ þar sem meðal annars var birt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. Grindavík er spáð sjöunda sæti og þar með falli sem er auðvitað tóm vitleysa:1. Keflavík · 175 stig2. …
Grindavík – Stjarnan í kvöld
Leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Reykjanesmóti karla í körfuknattleik fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram í íþróttahúsi Grindavíkur.
Mátun á körfuboltabúningum
Þriðjudaginn 2.október fer fram mátun á körfuboltabúningum hjá iðkendum yngri flokkanna. Mátunin fer fram í húnsæði UMFG, í útistofunni við Grunnskólann, frá klukkan 17-18. Búningurinn kostar 8.000 kr og þarf að greiðast við pöntun.
Lengjubikar í kvöld
Grindvík spilar við Njarðvík í Lengjubikar kvenna. Leikurinn fer fram í Njarðvík og hefst klukkan 19:15 Liðin eru saman í B riðli ásamt Keflavík, KR og Stjörnunni. Grindavík tapaði fyrir KR í síðasta leik 69-49 en Njarðvík sigraði Stjörnuna 87:60