Mátun á körfuboltabúningum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Þriðjudaginn 2.október fer fram mátun á körfuboltabúningum hjá iðkendum yngri flokkanna.  

Mátunin fer fram í húnsæði UMFG, í útistofunni við Grunnskólann, frá klukkan 17-18.   Búningurinn kostar 8.000 kr og þarf að greiðast við pöntun.