KA – Grindavík í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins þar sem Grindavík og KA drógust saman. Aðrir leikir eru: Selfoss – KB Afturelding – Fram Stjarnan – Reynir Sandgerði KR – Breiðablik Víkingur Ólafsvík/ÍBV – Höttur Þróttur – Valur  Leikirnir fara fram 25.júní og 26.júní Þetta er þriðji árið í röð sem Grindavík mætir KA í bikarnum.  Í fyrra mættust …

Sigur í markaleik

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík sigraði sinn fyrsta leik í 1.deild kvenna í gær þegar þær tóku á móti Völsungi Fram að leiknum í gær hafði Grindavíkurliðið tapað tveimur fyrstu leikjunum og því kominn tími á að landa fyrstu stigunum. Það gerðu þær með stæl í gær í miklum markaleik, 5-4.   Margrét Albertsdóttir skoraði fyrstu þrjú mörk Grindavíkur og Þórkatla Sif Albertsdóttir og …

Kominir í 16 liða úrslit

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík er komið áfram í Borgunarbikarnum eftir 1-0 sigur á Keflavík í kvöld og verður því í hattinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit. Byrjunarlið Grindavíkur var óbreytt frá leiknum gegn ÍA: Óskar, Ólafur, Loic, Mikael, Ray, Matthías, Markó, Alexander, Alex, Óli Baldur og Ameobi. Á bekknum voru Binni, Björn Berg Bryde sem kom inn fyrir Alexander, Paul, Scotty, …

Borgunarbikarinn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Bæði karla og kvennalið Grindavíkur taka þátt í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins næstu daga. Stelpurnar mæta sameiginlegu liði HK/Víkings á Kópavogsvelli í kvöld klukkan 20:00 en strákarnir mæta Keflavík á morgun á Nettóvellinum í Keflavík á morgun klukkan 19:15 Samkomulag hefur náðst á milli 365 miðla, KSÍ og Borgunar um það að Bikarkeppnin í knattspyrnu muni nefnast Borgunarbikarinn næstu tvö …

Grindavík 2 – ÍA 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Leikur Grindavíkur og ÍA í sjöttu umferð Pepsi deildar karla í gær var hin besta skemmtun sem endaði í 2-2 jafntefli Toppliðið og botnliðið voru þarna að mætast og getur toppliðið verið ánægt að hafa náð í eitt stig.  Grindavík var nefnilega betri aðilinn í leiknum lengst af.  Maður var vitni af besta leik Grindavíkur í sumar og eftir að …

Stórleikur í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og ÍA mætast á Grindavíkurvelli klukkan 16:00 í dag. Öll umgjörðin er hin glæsilegasta, frábært veður, hátíð í fullum gangi, flestir bátar í landi, stöð2sport með beina útsendingu og von á fjölmörgum áhorfendur.  Það er óskandi að leikurinn sjálfur verði á sömu nótum og hvet ég leikmenn liðsins að fagna sjómönnum með fyrsta sigri liðsins í Pepsi deildinni í …

Bacalao mótið í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hið árlega Bacalao mót fer fram á Grindavíkurvelli í kvöld. Mótið sjálft fer fram frá klukkan 17-19 þar sem um 100 fyrrum leikmenn og aðrir sem hafa komið nálægt fótboltanum hér í bæ spila.   Klukkan 20:00 hefst skemmidagskráin í tjaldi sem hefur verið sett upp við Gula húsið þar sem Helgi Björnsson og fleiri munu skemmta.

Gavin Morrison og Jordan Edridge farnir heim

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík hefur sagt upp samningum við Gavin Morrison og Jordan Edridge Leikmennirnir, sem komu fyrir þetta tímabil, náðu ekki að sýna sitt rétta andlit og stykja liðið eins og ætlast var til.  Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar UMFG, sagði í samtali við fótbolti.net að “Þeir eru búnir að fá tilkynningu um það að við hofum ekki not fyrir þá. Þeir voru bara ekki …

Suðurlandsslagur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Suðurstrandavegurinn hefur reynst okkur gjöfugur síðustu mánuði og verður vonandi áframhald á því í kvöld þegar Grindavík mætir Selfoss í fimmtu umferð Pepsi deildar karla.  Rútan fer klukkan 17:30 frá Bryggjunni. Liðin hafa byrjað sumarið á sitt hvoran mátann þar sem Selfoss hefur sigrað tvo leiki en við vitum öll hvað hefur gengið á hjá Grindavík.  Það er því komið …

3-3

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Góður endasprettur skilaði Grindavík stigi gegn Selfossi í kvöld. Leikurinn var liður í 5.umferð Pepsi deildar karla.  Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Grindavíkur frá síðasta leik.  Alexander Magnússon kom aftur inn eftir að hafa tekið út leikbann og var miðjunni ásamt Marko Valdimar Stefánssyni og Gavin Morrison þar sem tveir fyrrnefndu skiluðu fínum leik.  Í markinu var Óskar og …