Orri leikmaður 1.umferðar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Fotbolti.net tilnefnir Orra Frey Hjaltalín sem leikmann 1.umferðar Pepsi deild karla Valið ætti ekki að koma neinum á óvart þar sem hann spilaði mjög vel á mánudaginn.  Í viðtali við fotbolti.net þakkar hann m.a. æfingum sínum með ÍG í körfubolta ágætan árangur  Nánar hér

Fylkir 2 – Grindavík 3

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík byrjaði Íslandsmótið glæsilega með 3-2 sigri í Kórnum   Byrjunarlið Grindavíkur:Óskar byrjaði leikinn en þurfti að fara út af eftir 17 mínútur. Jack Giddens tók við hönskunum og stóð sig ágætlega.Bogi Rafn og Ólafur Örn spiluðu í hafsentinum og Alexander og Ray bakverðir.Aftarlega á miðjunni voru Jamie McCunnie og Jói Helga og Orri fyrir framan þá.  Yacine Si Salem …

Sjálfboðaliðar óskast

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Vinnudagur knattspyrnudeildar fer fram í dag. Skilti í kringum völlinn verða sett upp og fleira.  Þau sem hafa áhuga á að hjálpa til geta mætt í gula húsið klukkan 17:00

Guli dagurinn hjá Jóa útherja í Grindavík á fimmtudag

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Sem kunnugt er skrifaði knattspyrnudeild Grindavíkur undir fjögurra ára samning við íþróttavöruverslunina Jóa útherja í haut. Um tímamótasamning er að ræða en í fyrsta skipti verður boðið upp á heildar Grindavíkurlínu af íþróttavörum en um er að ræða búninga, ýmsar tegundir af æfingagöllum, upphitunargalla, úlpur og ýmislegt fleira allt merkt Grindavík og í öllum stærðum á afar góðu verði. Í …

Bráðabani í hópleiknum

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Lokaumferð tippleiks knattspyrnudeildar fór fram um síðustu helgi.  Fiskibollurnar stóðu uppi sem sigurvegarar, Filippus Bragi Brovhny tók annað sætið en bráðabana þarf til að útkljá um þriðja sætið. Eftirfarandi hópar verða í bráðabananum: EDGG-13, Vísir Verkun, Jóhanna Gísladóttir og GK66. Bráðabaninn verður einfaldlega þannig að menn tippa þann seðil sem þeir vilja og sá sem fær flesta rétta vinnur, ekki …

Grindavík – Fylkir í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík mætir Fylki í fyrstu umferð Pepsi deildar karla í kvöld.   Leikið verðu í Kórnum í Kópavogi og hefjast leikar klukkan 19:15.  Leikurinn er fyrsti sinnar tegundar sem leikinn er innanhús í efstu deild karla. Dómari kvöldsins verður Gunnar Jarl Jónsson og honum til aðstoðar Frosti Viðar Gunnarsson og Birkir Sigurðsson. Eins og fram hefur komið hér á síðunni …

Sigur hjá stelpunum

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík nældi sér í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum um helgina þegar stelpurnar sigruðu Aftureldingu 5-1 Leikið var í Reykjaneshöllinni laugardaginn 30 apríl. Grindavík er því allt að koma þegar smá saman bætist í hópinn og markmið sumarsins er að sýna að spárnar um slæmt gengi í sumar eiga ekki við rök að styðjast. Íslandsmótið, Pepsi deild kvenna, hefst laugardaginn …

Herrakvöldið í kvöld !

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Hið árlega herrakvöld knattspyrnudeildar verður haldið í kvöld í veitingahúsinu Vör. Að þessu sinni verur bimsalt herrakvöld að hætti Bíbbans en á boðstólum verður glæsilegt sjávarréttahlaðborð. Þema kvöldsins verður Sjóarinn síkáti – söngur og gleði í anda sjómanna enda eru þeir einhverjir hörðustu stuðningsmenn Grindavíkurliðsins. Verð pr. miða er 5.500 kr. Dagskráin er glæsileg:   Um veislustjórn og ræður kvöldsins …

Spilað í Kórnum

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Leikur Fylkis og Grindavíkur hefur verið færður inn í Kórinn í Kópavogi Fylkismenn náðu ekki að gera heimavöll sinn tilbúinn í tæka tíð og verður því leikurinn leikinn á gervigrasinu í Kórnum.   Verður þetta jafnframt fyrsti leikur í efstu deild karla sem leikinn er innanhús og hefst leikurinn klukkan 19:15 mánudaginn 2.maí

Pepsideildar spádómar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Í gær fór fram kynningarfundur Pepsi-deildanna 2011 en þar eru m.a. kynntar spár forráðamanna félaga í Pepsi-deildum karla og kvenna.   Spámennirnir vilja meina að Grindavík lendi í 9. sæti og fékk Grindavík 132 stig.  FH er spáð sigri og Stjarnan, Víkingur og Þór fyrir neðan Grindavík   Hjá stelpunum voru forráðamenn svartsýnari fyrir hönd okkar hönd og spá Grindavík …