Orri leikmaður 1.umferðar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fotbolti.net tilnefnir Orra Frey Hjaltalín sem leikmann 1.umferðar Pepsi deild karla

Valið ætti ekki að koma neinum á óvart þar sem hann spilaði mjög vel á mánudaginn.  Í viðtali við fotbolti.net þakkar hann m.a. æfingum sínum með ÍG í körfubolta ágætan árangur 

Nánar hér