Grindavík tapaði fyrir KR með sex stiga mun í framlengdum leik í úrvalsdeild kvenna í gærkvöldi, 78-84, þar sem KR jafnaði metin í blálok venjulegs leiktíma. Í framlengingunni var KR svo sterkari aðilinn. Hins vegar var þetta einn af betri leikjum Grindavíkurliðsins á tímabilinu. Grindavík-KR 78-84 (15-23, 23-22, 15-11, 15-12, 10-16) Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/7 …
Grindavík í bikarúrslitin
Grindavík er komið í Höllina! Grindavík lagði Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum bikarsins 93-84. Grindvaík er þar með komið í bikarúrslitin í fjórða skipti á síðustu fimm árum en okkar menn hafa tapað öllum þessum leikjum. Andstæðingarnir að þessu sinni verða ÍR-ingar. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur, mikillh hraði einkenndi fyrri hálfleik en í þeim seinni var Grindavík yfirleitt skrefinu á undan …
Mikilvægur sigur á Njarðvík
Grindavík náði fjögurra stiga forskoti á Njarðvík í baráttu tveggja neðstu liða deildarinnar eftir sex stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 66-60. Njarðvík var með frumkvæðið lengstum í leiknum en Grindavíkurkonur tryggðu sér gríðarlega mikilvægan sigur með því að vinna lokaleikhlutann 20-12. Crystal Smith spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík og hjálpaði liðinu að enda sex leikja taphrinu …
Guðmundur krækti í brons
Um helgina fóru fram Reykjavík Júdó sem er liður í dagskrá Reykjavík International Games og voru þrír keppendur frá Grindavík. Mótið í ár var eitt sterkasta júdómót á Íslandi frá upphafi og voru 63 keppendur skráðir, þar af 15 erlendir. Á meðal erlendra keppenda var Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev. Grindavíkingar sem mættu til leiks voru þeir Björn Lúkas Haraldsson, Guðjón Sveinsson …
Tvö stig gegn Val – Páll Axel sló þriggja stiga metið
Grindavík átti ekki í teljandi vandræðum með Val þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi. Valsmenn höfðu reyndar forskot í hálfleik en Grindavík skoraði 26 stig gegn 10 stigum Vals í þriðja leikhluta og sneri leiknum sér í vil. Valur-Grindavík 89-100 (26-21, 24-22, 10-26, 29-31) Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 23/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 21/5 …
Taka þátt í RIG móti
Næsta laugardag taka keppendur frá Grindavík þátt í júdó á RIG móti í Laugardalshöll í Reykjavík en það eru þeir Guðjón Sveinsson sem keppir í flokki -73 kg, Guðmundur I Hammer sem keppir í -66 kg og Björn Lúkas Haraldsson sem keppir í -81 kg flokki. Í fyrra lenti Guðjón í 2 sæti í -66 kg flokki. Dagskrá: 10:00 -12:15 …
Tap gegn Hamri
Grindavíkurstelpur lágu fyrir Hamri 79-82 í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikurinn var jafn framan af en Hamar kláraði leikin ná lokasprettinum. Pálína Gunnlaugsdóttir spilaði að nýju með Grindavík eftir nokkurra vikna fjarveru og skoraði 17 stig. Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26) Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir …
Björn Lúkas vann silfur á Reykjavíkurleikum
Þjálfarar taekwondódeildar UMFG röðuðu sér í fyrstu þrjú sætin í -80 kg svartbeltisflokki fullorðinna á Reykjavík International games um helgina. Björn Lúkas Haraldsson sýndi frábæra frammistöðu þar sem hann sigraði reynslumikla keppendur. Fyrsti bardagi Björns var sérstaklega spennandi þar sem andstæðingur hans var með yfir 20 ára keppnisreynslu. Staðan var jöfn eftir þrjár lotur. Bardaginn fór í gullstig sem …
Grindavík í undanúrslit
Grindavík tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ karla með því að leggja granna sína Njarðvík að velli í æsispennandi leik með eins stigs mun, 78-77.Í samantekt Vísis kemur fram að Grindvíkingar komust í undanúrslitin annað árið í röð og í fimmta sinn á síðustu sex tímabilum. Grindavíkurliðið hefur nú slegið bæði Reykjanesbæjarliðin, Keflavík og Njarðvík, út úr bikarnum í …
Stórtap gegn Val
Grindavíkurstelpur steinlágu fyrir Val í úrvalsdeild kvenna í gærkvöldi 87-54.Þar með versnaði staða liðsins enn frekar og liðið komið í fallbaráttuni. Grindvík skoraði aðeins 5 stig í fyrsta leikhluta gegn 20 stigum Vals. Valur-Grindavík 87-54 (20-5, 25-16, 23-11, 19-22)Grindavík: Blanca Lutley 17/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Helga Rut Hallgrímsdóttir …