Tap gegn KR í framlengingu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tapaði fyrir KR með sex stiga mun í framlengdum leik í úrvalsdeild kvenna í gærkvöldi, 78-84, þar sem KR jafnaði metin í blálok venjulegs leiktíma.

Í framlengingunni var KR svo sterkari aðilinn. Hins vegar var þetta einn af betri leikjum Grindavíkurliðsins á tímabilinu.

Grindavík-KR 78-84 (15-23, 23-22, 15-11, 15-12, 10-16)

Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/9 fráköst, Crystal Smith 12/4 fráköst/7 stolnir, Ingibjörg Jakobsdóttir 11/10 stoðsendingar, Marín Rós Karlsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/4 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0.

Staðan:
1. Snæfell 21 18 3 1674:1382 36
2. Haukar 21 14 7 1638:1478 28
3. Keflavík 21 13 8 1546:1552 26
4. Valur 21 10 11 1509:1465 20
5. KR 21 9 12 1471:1487 18
6. Hamar 21 8 13 1474:1539 16
7. Grindavík 21 7 14 1458:1627 14
8. Njarðvík 21 5 16 1357:1597 10