Stórtap gegn Val

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur steinlágu fyrir Val í úrvalsdeild kvenna í gærkvöldi 87-54.Þar með versnaði staða liðsins enn frekar og liðið komið í fallbaráttuni.

Grindvík skoraði aðeins 5 stig í fyrsta leikhluta gegn 20 stigum Vals.

Valur-Grindavík 87-54 (20-5, 25-16, 23-11, 19-22)
Grindavík: Blanca Lutley 17/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/11 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 1, Katrín Ösp Eyberg 0, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0.

Staðan:
1. Snæfell 18 15 3 1440:1174 30 
2. Haukar 18 13 5 1424:1236 26 
3. Keflavík 18 13 5 1342:1306 26 
4. Valur 18 8 10 1278:1257 16 
5. KR 18 7 11 1230:1274 14 
6. Hamar 18 6 12 1235:1310 12 
7. Grindavík 18 6 12 1235:1391 12 
8. Njarðvík 18 4 14 1167:1403 8