Atburðadagatal 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Hérna er atburðadagatal 2011 út ágúst (Drög)  

Leikir á næstunni

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Á næstu dögum og vikum tekur meistaraflokkur kvenna þátt í Faxaflóamótinu og meistaraflokkur karla í Fótbolti.net mótinu. Stelpurnar leika við Aftureldingu í Reykjaneshöllinni á morgun klukkan 18:00 og gegn ÍBV 22 janúar, einnig í Reykjaneshöllini. Karlaliðið tekur hinsvegar þátt í Fótbolti.net sem er mót margra af bestu liða landsins og fer fram á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppast innbyrðis á …

Frábær sigur í kvöld!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindvíkingar unnu frábærann sigur á Njarðvíkingum í kvöld 86-78 í miklum spennuleik. Strákarnir okkar byrjuðu sterkt í leiknum og virtust ætla að taka öll völd í leiknum í kvöld, staðan eftir fyrsta leikhluta var 29-19.   Annar leikhluti var skrýtin´eiginlega mjög skrítin, Njarðvíkingar byrja betur en Grindvíkingar virtust ætla að snúa taflinu sér í hag með 9-0 runni, neinei vakna …

Keflavík – Grindavík á sunnudaginn

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík heimsækir Keflavík í 8 liða úrslitum Powerade bikar kvenna á sunnudaginn. Leikurinn fer fram í Toyota höllinni í Keflavík og hefst klukkan á hefðbundnum körfuboltatíma -> 19:15 Keflavík er í öðru sæti deildarinnar og því fyrirfram líklegri til sigurs en allt getur gerst í bikarleikum. Liðin mættust í vetur í Grindavík(seinni leikurinn í deildinni er á miðvikudaginn) þar sem …

Loksins sýndu stelpurnar sitt rétta andlit!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar tóku á móti Njarðvíkurstelpum í gær, Grindavíkurstúlkur mættu heldur betur ákveðnar til leiks og sást það greinilega að þær ætluðu að vinna þennan leik.  Staðan eftir fyrsta leikhluta var 35-15. Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkur var ekki sáttur við sínar stelpur og tók þær rösklega í gegn, Njarðvíkurstelpur virtust vakna við þetta og minnkuðu muninn  Staðan í hálfleik 49-40. …

Brock kemur ekki

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Brock Gillispe sem var búin að semja við Grindavík um að leika með karlaliði liðsins hefur rift samningi við félagið   Brock hafði samband við Grindavík í gær, tjáði okkur að hann hafi fengið betra tilboð og kæmi því ekki. Þetta er mikið áfall fyrir Grindavík og ljóst er að þetta setur strik í reikninginn fyrir liðið. Leit stendur nú …

Unglingadómaranámskeið 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Unglingadómaranámskeið á vegum KSÍ verður haldið  í Gulahúsinu Grindavík fimmtudaginn 13 jan kl. 17:30   Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna.   Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Sá sem lýkur þessu námskeiði öðlast réttindi til þess að dæma í 4. flokki og neðar og getur einnig verið aðstoðardómari í …

Grindavík-Njarðvík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Bæði karla- og kvennaliðin eiga leik við Njarðvíkingar í þessari viku, stelpurnar spila í kvöld en strákarnir á morgun. Báðir leikirnir fara fram í Röstinni. Stelpurnar eru í bullandi fallbaráttu en geta lagað stöðuna sína ef þær vinna Njarðvík, leikurinn hjá þeim hefst klukkan 19:15   Strákarnir spila svo á þrettándanum og átti að vera hluti af hátíðarhöldum hér í …

Úrvalslið fyrri hluta Iceland Express deildar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Ryan Pettinella var valinn dugnaðarforkur og varnarmaður fyrri hlutans. Veitt voru verðlaun í hádeginu fyrir framúrskarandi frammistöðu í Iceland Express-deildum karla og kvenna eftir fyrri hluta keppnistímabilsins.  Ryan var sá eini úr Grindavík sem veitt var viðurkenning þannig að það vekur nokkra athygli að engin leikmaður úr liðinu í öðru sæti náði kjöri í lið fyrri hluta Iceland Express deild …

Nýr leikmaður: Brock Gillespie

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur ákveðið að Jeremey Kelly spili ekki með liðinu eftir áramót.  Kelly sem meiddist í síðasta leik á móti Keflavík var ekki orðin góður af meiðslunum og var því ákveðið að hefja leit að nýjum leikmanni. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar óskar Jeremey alls hins besta í lífinu, enda góður drengur þar á ferð. Samið hefur verið við nýjan leikmann …