Góður árangur í judo á Reykjavík International

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

Góður árangur hjá júdódeild UMFG náðist um helgina á opna Reykjavíkurmótinu. Áfram halda Grindvíkingar að gera það gott í júdóinu. Núna um helgina náðu strákanir okkar flottum árangri og má búast við miklu í framtíðinni af okkar júdómönnum.  Marcin Ostrowski með gull í -42kg flokki pilta Reynir Berg Jónsson með silfur í -55kg flokki drengja Sigurpáll Albertsson með silfur í …

Æfingatafla fimleikadeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar

Smávægilegar breytingar hafa orðið á töflu fimleikadeildarinnar vorönn 2011. Nú um áramótin hætti Gréta hjá okkur eftir 1 og hálfs árs starf fyrir deildina og þökkum við henni kærlega fyrir samstarfið og óskum henni alls hins besta í framtíðinni. Þeir þjálfarar sem hafa verið hjá okkur í vetur, þær Rakel Lind og Díana Karen hafa tekið við hópunum og hefur …

Parakeppni stjörnuleiksins

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Jóhann Ólafsson og Berglind Anna Magnúsdóttir sigruðu paraskotkeppni KKÍ Keppnin var haldin í tengslum við Stjörnuleik kvenna sem haldin var um helgina. Var skotið á körfuna frá mismunandi stöðum og voru 3 önnur pör skráð til þáttöku:Margrét Sturlaugsdóttir og Falur HarðarsonPálína Gunnlaugsdóttir og Kjartan KjartanssonHafdís Hafberg og Marel Guðlaugsson Í stjörnuleiknum sjálfum sigraði lið Reykjanes þar sem leikmaður Grindavíkur, Crystal …

HK – Grindavík á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Meistaraflokur karla í knattspyrnu spilar sinn fyrsta leik á nýju ári á morgun. Þá hefst fotbolti.net mótið þar sem flest af bestu liðum landsins taka þátt. Fyrsti leikurinn er gegn HK í Kórnum á morgun klukkan 10:00 Mótið var sett upp þar á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppast innbyrðis í Reykjavíkurmótinu en í Fótbolti.net mótinu taka þátt auk Grindavíkur: Breiðablik, …

Hilmar Örn í úrslit

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Hilmar Örm Benediktsson synti sig inní úrslit á Sterku alþjóðlegu móti í laugardalnum í dag á nýju Grindavíkurmeti  34.35 í 50m Bringusundi. En hann var með 3. besta tíma íslendings á mótinu og verður gaman að fylgjast með framhaldinu hjá honum.                           Hilmar Bætti einnig Grindavíkurmetið í 50m skriðsundi um 40 sek og synti á 29.45 sem er 1 sek betri …

Æfingar falla niður í Dag

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Í Dag föstudaginn 14. janúar verða engar sundæfingar vegna sundmóts sem elstu iðkendurnir eru að fara á.  

Reykjavík International

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Um helgina eru elstu sundiðkendurnir að fara á sterkt alþjóðlegt mót í Reykjavík þar sem margir sterkir einstaklingar keppa. Hilmar Örn Benediktsson einn af okkar efnilegustu íþróttamönnum keppir þarna við nokkra sterka bringusundmenn og verður gaman að sjá hvernig honum gengur en hann er með 7. besta tímann inní mótið. Grindvíkingar eiga 3 aðra keppendur á mótinu en það eru …

Dregið í Powerade bikarnum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í dag var dregið í undanúrslit Powerade bikarsins þar sem Grindavík mætir Haukum á útivelli. Í pottinum voru auk þessara liða KR og KFÍ og fara leikirnir fram 5. og 6. febrúar. Haukar eru í 5. sæti með 12 stig.  Liðin mættust í Hafnarfirði í október þar sem Grindavík fór með sigur af hólmi 100-84.  Andre Smith og Páll Axel …

Stelpurnar frábærar!!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar komu sáu og sigruðu í Keflavíkinni í kvöld Eftir sárt tap á sunnudaginn á móti sama liði voru þær staðráðnar að tapa ekki aftur í Keflavík, stelpurnar mættu ákveðnar til leiks. Greinilegt er á leik liðsins að þær eru að sýna sitt rétta andlit, eru búnar að vinna tvo leiki í röð og eiga góðan möguleika að bæta þeim …

Dottnar út í bikarnum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpur töpuðu í gær á móti Keflavík í 8 liða úrslitum í bikarnum 78-61 Lokastaðan gefur enga ranverulega mynd af leiknum, enda spiluðu Grindarvíkurstúlkur þrusu vel í 35-36 mín en þá fór Boyd meidd útaf og hið unga lið Grindavíkur brotnaði. Stelpurnar sýndu sinn besta leik í vetur að mínu mati, voru að spila fanta góða vörn, aðeins vantaði upp …