Golfmót mfl.kvk

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Texas scramble styktarmót Hérastubbs bakara og vina hans fyrir meistaraflokk kvenna fer fram laugardaginn 9.júlí Verðlaun verða eftirfarandi:1.verðlaun 2x Taylor Made Burner Driver verðm. 2 * 70.000 kr.2.verðlaun 2x Fjölskylduárskort í Bláa Lónið 2 * 36.000 kr.3.verðlaun 2x Gjafabréf frá ÚÚ 2 * 25.000 kr. Námundarverðlaun á 8. holu:Grindavíkurtreyja fyrir þann sem á höggið.Piparmylla í sárabætur fyrir meðspilarann. Námundarverðlaun á …

Naumt tap í eyjum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík var nokkrum mínútum frá því að leggja spútnik lið Pepsi deild kvenna í ár, ÍBV, í Vestmannaeyjum í gær. Markalaust var í fyrri hálfleik þar sem Emma Higgens átti nokkrar fínar markvörslur.  En í seinni hálfleik komu mörkin.   Sarah Wilson kom okkar stúlkum yfir á 52. mínútu eftir misstök í vörn eyjastúlkna eftir horn.  Liðin áttu svo bæði …

Stórleikur þegar KR kemur í heimsókn – Lykilmenn frá vegna meiðsla

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það er sannkallaður stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld þegar Grindavík fær topplið KR í heimsókn kl. 19:15. Grindavík verður án tveggja lykilmanna í kvöld og sá þriðji er tæpur. Paul McShane og Alexander Magnússon eru frá vegna meiðsla og óvíst er með Robbie Winters en það skýrist rétt fyrir leik hvort hann verði með. Þetta verður þúsundasti leikur KR á …

KR 3 – Grindavík 0

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

KR sigraði Grindavík í áttundu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Paul og Alexander eru báðir meiddir og tóku ekki þátt í kvöld.  Liðið var skipað Óskari í marki, hafsentaparinu Orra og Ólafi. Ray og Guðmundur Egill bakverðir. Á miðjunni voru Matthías, Jamie, Jóhann og Yacine.  Magnús og Winters frammi. Fyrri hálfleikurinn var í járnum allan tíman.  Ekki mikið um færi …

Jafn gegn KR

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og KR skiptu með sér stigunum í leik liðanna í stjöttu umferð Pepsi deild kvenna. Grindavík var án stiga fyrir leikinn í gær en unnu síðasta leik sinn gegn Fjölni í bikarnum þannig að þær voru vonandi komnar á réttu slóð. Frábært veður var í Grindavík og liðin spiluðu ágætlega, opin og skemmtilegur leikur. Gestirnir voru betri á upphafsmínútunum …

Fjöldi bikarleikja framundan

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Allt að 80 leikmenn frá Grindavík í 16 og 8 liða úrslitum bikarkeppna. Eins og fram hefur komið hér á síðunni þá var dregið í Valitor bikarkeppni meistaraflokks karla og kvenna í gær.Grindavík þarf að mæta á tvo erfiða útivelli, strákarnir norður að keppa við Þór og stelpurnar mæta KR í vesturbænum. En það eru fleiri knattspyrnuiðkenndur sem eru komnir …

Opinn fundur hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með opin fund 27. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn  í aðstöðu UMFG við Grunnskólann og hefst klukkan 20:00 Starfið verður kynnt og farið yfir markmið þess.Fundurinn er öllum opinn og unglingaráðið vonast eftir að sem flestir mæti til að fá fleiri viðhorf og ábendingar. Unglingaráð

Grindavík – KR á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tekur á móti KR í 6. umferð Pepsi deild kvenna á morgun, fimmtudaginn 23.júní Stelpurnar unnu góðan sigur á Fjölni 5-0 í bikarnum um síðastliðna helgi og eru því komnar í 8 liða úrslit keppninnar ?Dregið verður í hádeginu og verður gaman að sjá við hverja þær þurfa að etja kappi.Þær ætla sér að mæta hungraður og grimmar til …

Tveir í æfingarhóp U-17

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Daníel Leó Grétarsson og Hákon Ívar Ólafsson hafa verið valdir í 54 manna æfingarhóp U-17 landsliðsins í knattspyrnu. Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 54 leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Eru þetta undirbúningsæfingar fyrir Norðurlandamót U17 karla sem haldið verður hér á landi og hefst 2. ágúst. Ísland mun verða með tvö lið á þessu móti en aðrar …

Dráttur í 8 liða úrslitum bikarsins

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslitum Valitor bikarsins. Bæði kvenna- og karlalið Grindavík voru í hattinum og fengu hvorugt liðið heimaleik. Kvennaliðið mætir KR í vesturbænum þann 1. júlí og karlaliðið fer norður yfir heiðar þar sem þeir mæta Þór á Akureyri sunnudaginn 3.júlí. Aðrir leikir eru hjá stelpunum:Stjarnan – Valur ÍBV – Afturelding Fylkir – …