Körfuboltavertíðin hefst í dag með hinum árlega leik um Meistara meistaranna. Grindavík sækir heim Íslands- og bikarmeistara KR í karlaflokki í íþróttahúsi KR kl. 19:15. Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J’Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York …
J´Nathan Bullock
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur ráðið annan Bandaríkjamann fyrir átök vetrarins, kraftframherjann J´Nathan Bullock. Ãður hafði leikstjórnandinn Giordan Watson verið ráðinn og kom hann til landsins à lok september. Beðið er eftir að dvalar- og atvinnuleyfi verði klárt fyrir Bullock en pappÃrarnir eru komnir til landsins og ætti kappinn að geta komið til landsins à næstu viku. Eins og áður sagði er …
Ólafur Örn spilar áfram með Grindavík en hættir sem þjálfari
Ólafur Örn Bjarnason hefur ákveðið að halda áfram sem leikmaður Grindavíkurliðsins en stíga til hliðar sem þjálfari. Ólafur Örn sýndi síðasta sumar að hann er enn einn allra öflugasti varnarmaðurinn í Pepsideildinni og átti stóran þátt í því sem leikmaður að Grindavík hélt sæti sínu í deildinni. Ólafur Örn vill einbeita sér að því að spila næsta sumar en hefur …
Ólafur Örn spilar áfram með Grindavík en hættir sem þjálfari
Ólafur Örn Bjarnason hefur ákveðið að halda áfram sem leikmaður Grindavíkurliðsins en stíga til hliðar sem þjálfari. Ólafur Örn sýndi síðasta sumar að hann er enn einn allra öflugasti varnarmaðurinn í Pepsideildinni og átti stóran þátt í því sem leikmaður að Grindavík hélt sæti sínu í deildinni. Ólafur Örn vill einbeita sér að því að spila næsta sumar en hefur …
Krakkar úr sunddeildinni afhentu Garðari ágóðann af áheitasundinu
Fyrir hönd sunddeildar UMFG afhentu Brynjar Örn, Rósa Dís og Sindri, Garðari ágóðann af áheita sundmaraþoninu. Ágóðinn af sundmaraþoninu sem þreytt var helgina 23.-25. september síðastliðinn rann óskiptur til Garðars Sigurðssonar. Alls voru syntir 262,5 km og gerðu krakkarnir og aðrir sem að því komu það með glöðu geði. Vert er að minnast þess að krakkarnir eiga þessa hugmynd sjálf. …
Grindavík mætir KR í Meistarar Meistaranna á sunnudaginn
Körfuboltavertíðin hefst næsta sunnudag þegar keppt verður um titilinn Meistarar Meistaranna í íþróttahúsinu í Frostaskjóli. Grindavík, sem varð í 2. sæti í bikarkeppni KKÍ síðasta vetur, mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í karlaflokki kl. 19:15. Í kvennaflokki mætast Keflavík og KR kl. 17 en upphitun hfst kl. 16 með BBQ og þá tekur karlakór Kaffibarsins lagið. Allir ágóði af leiknum …
Meistarar meistaranna
Grindavík mætir KR í leik sem markar upphafs körfuknattleikstímabilsins. Þetta er árlegur leikur KKÍ þar sem Íslandsmeistarar og bikarmeistarar mæta bæði í karla- og kvennaflokki. Þar sem KR vann báða titlana þá spilar Grindavík sem fulltrúi bikarkeppni KKÍ. Karlaleikurinn hefst klukkan 19:15 en dagskrá verður frá 16:00 eins og sjá má á auglýsingunni hér fyrir neðan
Auglýsum eftir júdógöllum
Júdógallar í vanskilum óskast Nú ert taskan sem eitt sinn var full af júdógöllum til láns ef nýir iðkendur vildu prófa stakar júdóæfingar nánast orðin tóm. Svo virðist sem einhver hluti hafi tekið gallan með heim og hafi svo ekki komið aftur. Viljum við biðja alla sem hafa búninga í vanskilum að skila þeim sem fyrst, þar sem þeir eru …
Fótboltaþing á morgun
Á morgun, mánudag, fer fram fótboltaþing um framtíðarsýn fótboltans í Grindavík. Samkoman fer fram í grunnskólanum og hefst klukkan 18:00 Allir velkomnir en þinginu stjórnar Pálmi Ingólfsson. Mikill uppgangur hefur verið í knattspyrnunni í Grindavík undanfarin 20 ár þar sem fórnfúst starf sjálfboðaliða, foreldra, uppbygging mannvirkja og metnaðarfullt starf hefur verið haft að leiðarljósi og skilað Grindavík í fremstu röð …
Leikmenn ársins
Lokahóf knattspyrnudeildarinnar og var meðal atriði tilkynnt hverjir voru leikmenn ársins. Stinningskaldi kaus Guðmund Egill Bergsteinsson sem efnilegastann og Óskar Pétursson var kjörinn besti leikmaður ársins. Milan Stefán Jankovic veitti verðlaun hjá 2. flokki karla. Guðmundur Egill Bergsteinsson var þar kjörinn besti leikmaður og Sævar Ólafsson og Bjarni Þórarinsson tóku mestu framförum. Jón Þór Guðbrandsson veitti …