Auglýsum eftir júdógöllum

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

Júdógallar í vanskilum óskast

Nú ert taskan sem eitt sinn var full af júdógöllum til láns ef nýir iðkendur vildu prófa stakar júdóæfingar nánast orðin tóm. Svo virðist sem einhver hluti hafi tekið gallan með heim og hafi svo ekki komið aftur.

Viljum við biðja alla sem hafa búninga í vanskilum að skila þeim sem fyrst, þar sem þeir eru eign júdódeildarinnar.

Ef einhver veit af galla þar sem einhver hefur hætt að æfa og ekki skilað er hann vinsamlegast beðinn að áminna einstaklinginn.