Grindavík heldur toppsætinu eftir æsispennandi leik gegn Snæfelli í gærkveldi Í umfjöllun Símons B. Hjaltalín frá karfan.is segir: Snæfellingar eru komnir niður í 10. sætið í Iceland Express deild karla eftir nauma tapleiki en Grindavík aftur á móti enn í efsta sætinu. Grindavík mætti í Stykkishólm í kvöld án bræðaranna Ármanns og Páls Axels Vilbergssona. Í uppahfi var jafn leikur …
Nýr leikmaður:Pape Mamadou Faye
Pape Mamadou Faye er nýjasti leikmaður Grindavíkur Pape er tvítugur og hefur áður leikið með uppeldisfélagi sínu, Fylki, og með Leikni í sumar þar sem hann skoraði 9 mörk í 19 leikjum og hjálpaði við að koma Leikni upp í fyrstu deild. Pape skoraði eitt af mörkum Grindavíkur í æfingaleik gegn Selfossi í gær þar sem Grindavík vann 3-0 …
Grindvíkingar í æfingahópum hjá yngri landsliðum
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða Íslands í körfuknattleik hafa valið æfingahópa sína fyrir komandi mót. Nokkrir krakkar úr Grindavík eru í þessum hópum U16 og U18 liðin fara á Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð og U15 ára liðin fara á alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn. Í kjölfarið fara síðan U16 stúlkna og U18 karla í Evrópukeppnir næsta sumar. Í U-18 drengja karla er …
Bekkjamót sundeildar UMFG og Grunnskóla Grindavíkur 2011
Ekki annað að sjá en að krakkarnir hafi haft gaman af. Veðrið var eins og best gerist á þessum árstíma og ekki annað að sjá en að krakkarnir hafi haft gaman af. Veitt voru verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í öllum bekkjum einnig fengu börn úr 1. 2. og 3. bekk þátttökuverðlaun.
Mætum KR í 16 liða úrslitum
Dregið var í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins í dag. I karlaflokki fekk Grindavik erfiðasta leikinn, utileikur gegn KR. Það ætti samt að gleðja marga þvi DHL-höllin hefur reynst vel framan af timabilinu, tveir titlar og fjorir sigrar. Aðrir leikir i 16 liða urslitum eru: Breiðablik – KFÍHamar – Þór AkureyriTindastóll – Þór ÞorlákshöfnNjarðvík – HötturStjarnan – SnæfellFjölnir – Njarðvík BSkallagrímur …
Sunddeild UMFG stendur fyrir bekkjamóti Grunnskóla Grindavíkur á morgun kl 16
Bekkjamótið byrjar kl 16 og keppt er í 50 m bringusundi og 50 m skriðsundi Undirbúningur hefur staðið í nokkurn tíma og í kvöld var verið að tengja sjálfvirkan tímatökubúnað sem notaður verður á mótinu. Veitt verða verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í 1. til 10. bekk einnig fá börn í 1. 2. og 3. bekk þátttökupening.
Jólafrí í taekwondo
Jólafrí hefst í taekwondo eftir þessa viku og æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 5. janúar 2012. Gleðileg jól Kveðja Þjálfarar
Stórsigur Grindavíkur en stórtap ÍG
Grindavík komst örugglega áfram í 16 liða úrslit bikarkeppni KKÍ eftir stórsigur á Haukum en ÍG er úr leik eftir rassskellingu gegn úrvalsdeildarliði Njarðvíkur. Bæði Grindavíkurliðin voru í eldlínunni í Röstinni þegar boðið var upp á bikartvennu. ÍG steinlá fyrir Njarðvík með 63ja stiga mun, 55-118, en í lið ÍG vantaði nokkra ása sem hafa staðið sig vel í 1. …
Stelpurnar sitja sem fastast á toppnum
Grindavíkurstelpurnar tóku á móti Stjörnunni á laugardaginn í Röstinni í B-deild körfuboltans. Um toppslag var að ræða. Eina tap stelpnanna kom einmitt á móti Stjörnustúlkum í fyrsta leik vetrarins. Strax í byrjun var ljóst að stelpurnar okkar ætluðu að selja sig dýrt. Stjarnan byrjaði leikinn þó betur þar sem að sóknarleikur okkar gekk ekki sem skildi. Ákveðinn og góð vörn með …
Grindavík áfram í bikarnum, ÍG úr leik
Grindavík er komið í 16-liða úrslit Powerade bikarsins eftir sigur á Haukum 95-59. ÍG hefur hinsvegar lokið þáttöku eftir nokkuð stórt tap gegn Njarðvík Leikirnir fóru fram í Röstinni í gær. ÍG mætti þar ofjörlum sínum úr Njarðvík enda gestirnir í deild fyrir ofan og lykilmaður ÍG frá þar sem hann var að undibúa lið sitt fyrir leikinn seinna um …