Sunddeild UMFG stendur fyrir bekkjamóti Grunnskóla Grindavíkur á morgun kl 16

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Bekkjamótið byrjar kl 16 og keppt er í 50 m bringusundi og 50 m skriðsundi

Undirbúningur hefur staðið í nokkurn tíma og í kvöld var verið að tengja sjálfvirkan tímatökubúnað sem notaður verður á mótinu.

Veitt verða verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í 1. til 10. bekk einnig fá börn í 1. 2. og 3. bekk þátttökupening.