Mætum KR í 16 liða úrslitum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Dregið var í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins í dag. 

I karlaflokki fekk Grindavik erfiðasta leikinn, utileikur gegn KR.  Það ætti samt að gleðja marga þvi DHL-höllin hefur reynst vel framan af timabilinu, tveir titlar og fjorir sigrar.

Aðrir leikir i 16 liða urslitum eru: 
Breiðablik – KFÍ
Hamar – Þór Akureyri
Tindastóll – Þór Þorlákshöfn
Njarðvík – Höttur
Stjarnan – Snæfell
Fjölnir – Njarðvík B
Skallagrímur – Keflavík 

Kvennalið Grindavíkur situr hinsvegar hjá ásamt Stjörnunni og Keflavík þar sem 13 lið skráðu sig til keppnis.