Grindvíkingar styrktu stöðu sína á toppi Iceland Express deildar karla með 38 stiga sigri á botnliði Valsmanna, 119-81 í Grindavík í gærkvöld. Þetta var áttundi deildarsigur Grindvíkinga í röð. Valsmenn eru enn án stiga. J´Nathan Bullock var stigahæstur hjá Grindavík með 19 stig, Páll Axel Vilbergsson skoraði 16 stig og Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15 stig. Grindavík var 33-21 yfir eftir …
Æfingar í Hraunkoti á föstudögum
Golfæfingar barna- og unglinga hjá GG verða eftirleiðis á föstudögum frá kl. 18:00-19:00 í Hraunkoti í Hafnarfirði. GG hvetur alla krakka til að mæta. Jóhann K. Hjaltason PGA golfkennari mun sjá um kennsluna. Fyrirhugað er að hafa einnig æfingar einu sinni í viku í Hraunkoti, Hafnarfirði. Upplýsingar um það er að fá hjá Jóhanni.
Öruggur sigur liðsheildarinnar
Grindavík hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express þegar þeir lögðu Val í gærkveldi 119-81 Leikurinn var merkilegur fyrir þær sakir að allir leikmenn á skýrslu fengu meira en 8 mínútur af leiktíma og komust allir 12 á blað. Ekki nóg með það þá tóku allir 12 leikmenn frákast í leiknum og allir nema einn með stoðsendingu. Af …
3 keppendur, 3 gull
Grinvíkingar stóðu sig vel á Kyu-móti í júdó. Kyu-mót 2012 var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 11. febrúar og mættu þar 3 Grindvíkingar til leiks, þeir Marcin Ostrowski, Guðjón Sveinsson og Sigurpáll Albertsson og unnu þeir allir sína flokka. Marcin fékk gull í -55kg flokki 13-14 ára Guðjón fékk gull í -66kg flokki 17-19 ára Sigurpáll fékk gull í …
Mikilvægur sigur Grindavíkurstúlkna
Síðasta fimmtudag léku Grindavíkurstelpurnar við Stjörnuna í B-deild kvenna (1. deild). Þetta var sannkallaður toppslagur því bæði lið voru jöfn að stigum á toppi deildarinnar fyrir leikinn. Þegar liðin mættust í bikarnum á dögunum hafði Stjarnan betur. Stelpurnar okkar byrjuðu vel og sýndu strax að þær ætluðu að selja sig dýrt í þessum leik. Mikil barátta og leikgleði einkenndi …
Mikilvægur sigur
Síðasta fimmtudag léku stelpurnar við Stjörnuna. Þetta var sannkallaður toppslagur því bæði lið voru jöfn að stigum á toppi deildarinnar fyrir leikinn. Stelpurnar byrjuðu vel og sýndu strax að þær ætluðu að selja sig dýrt í þessum leik. Mikil barátta og leikgleði einkenndi leik okkar stelpna og staðan eftir fyrsta leikhluta var 7-19. Varnarleikurinn var afar góður og í kjölfarið fylgdu auðveldar …
Leikskólahópar
Sameining leikskólahópa Eins og flestir hafa tekið eftir hafa orðið nokkrar breytingar á tímatöflu fimleikadeildarinnar eftir áramót og er verið að leggja loka púslið á sinn stað. Biðjumst við velvirðingar á því og fá foreldrar/forráðamenn póst frá stjórn fimleikadeildarinnar í vikunni. Ákveðið hefur verið að sameina leikskólahópana, árgang 2006 og 2007 til að geta boðið þeim upp á 2 …
Leikskólahópar
Sameining leikskólahópa Eins og flestir hafa tekið eftir hafa orðið nokkrar breytingar á tímatöflu fimleikadeildarinnar eftir áramót og er verið að leggja loka púslið á sinn stað. Biðjumst við velvirðingar á því og fá foreldrar/forráðamenn póst frá stjórn fimleikadeildarinnar í vikunni. Ákveðið hefur verið að sameina leikskólahópana, árgang 2006 og 2007 til að geta boðið þeim upp á 2 …
Grindavík með 8 stiga forskot
Óhætt er að segja að karlalið Grindavíkur í körfuboltanum hafi dottið í lukkupottinn með bandaríska leikmenn liðsins í vetur. J’Nathan Bullock hefur farið á kostum í síðustu leikjum en gegn Tindastóli í gærkvöldi var það Giordan Watson sem dró vagninn og skoraði 40 stig þegar Grindavík vann með 9 stiga mun, 105 stigum gegn 96 á Sauðárkróki. Grindavík hafði 16 …
Watson……
Í síðasta leik á móti ÍR bar mest á J´nathan Bullock sem skoraði 51 stig, Giordan Watson tók við keflinu í kvöld á móti Tindastóli og setti 40 stig og var víst algerlega óstöðvandi í tiltölulega öruggum sigri okkar manna, 96-105. Ég var sem fyrr, ekki á leiknum en sá fyrri hálfleikinn að mestu leyti á netinu og vil hrósa …