Leikskólahópar

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Sameining leikskólahópa

Eins og flestir hafa tekið eftir hafa orðið nokkrar breytingar á tímatöflu fimleikadeildarinnar eftir áramót og er verið að leggja loka púslið á sinn stað.  Biðjumst við velvirðingar á því og fá foreldrar/forráðamenn póst frá stjórn fimleikadeildarinnar í vikunni.

 

Ákveðið hefur verið að sameina leikskólahópana, árgang 2006 og 2007 til að geta boðið þeim upp á 2 æfingar í viku.  Nýja stundatöflu má sjá inn á   umfg.is/fimleikar/aefingar   .

 

Mbk.

 

Stjórn fimleikadeildar umfg.