Körfuknattleiksdeild UMFG skrifaði undir nýja samstarfssamninga við grindvísku útgerðarfyrirtækin Stakkavík, Vísi og Þorbjörn í hálfleik á leik Grindavíkur og Snæfells í gærkvöldi. Þessir samningar auðvelda mjög starf körfuknattleiksdeildarinnar og er vart hægt að lýsa í orðum hversu þakklátir forsvarsmenn körfuknattleiksdeildarinnar eru þessum fyrirtækjum! Á myndinni má sjá þegar skrifað var undir en þarna eru þeir Eiríkur Tómasson frá Þorbirni, Magnús Andri …
Frábærir styrktaraðilar!!!
Eins og fram kom í síðustu pistlum var skrifað undir nýja styrktarsamninga við helstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar, Stakkavík, Vísi og Þorbjörn. Þessir samningar auðvelda mjög starf körfuknattleiksdeildarinnar og er vart hægt að lýsa í orðum hversu þakklátir forsvarsmenn körfuknattleiksdeildarinnar eru þessum fyrirtækjum! Á myndinni má sjá þegar skrifað var undir en þarna eru þeir Eiríkur Tómasson frá Þorbirni, Magnús Andri …
Enn einn sigurinn hjá stelpunum
Grindavíkurstúlkur sigruðu Laugdæli í B. deild kvenna í körfubolta í fyrrakvöld. Leikurinn fór fram á Laugarvatni og var sigurinn í stærri kantinum, lokatölur 31-90, Grindavík í vil. Stelpurnar léku afar vel og var sigurinn aldrei í hættu eins og lokatölurnar gefa til kynna. Grimm vörn og hraður sóknaleikur var það sem að skilaði sigrinum. Laugdælir reyndu ýmis varnarafbrigði en Grindavíkurstelpurnar …
Afmælisblað Golfklúbbs Grindavíkur kemur út í apríl
Golfklúbbur Grindavíkur mun í apríl gefa út afmælisblað í tilefni af 30 ára afmælinu. Á þessum tímamótum mun klúbburinn taka í notkun nýjan 18 holu golfvöll ásamt nýju og glæsilegu klúbbhúsi. Þessar framkvæmdir krefjast mikils fjármagns og leitar því golfklúbburinn til félagsmanna og velunnara hans eftir stuðningi. Hægt er að skrá nafn sitt sem styrktaraðila í blaðið gegn 5000 króna …
Grindvíkingar ofarlega í tölfræði KKÍ
Hérna eru upplýsingar af heimasíðu KKÍ yfir tölfræði þeirra leikmanna sem hafa spilað undir okkar merki. 20 efstu leikmenn í nokkrum tölfræði flokkum. Stigahæstu leikmenn: Þar eigum við 2 Grindvíkinga: Guðmund Bragason í 4 sæti með 5655stig og Pál Axel í 10 sæti með 4074 stig ,aðrir eru Guðjón Skúlason, Pálmar Sigurðsson,JónKr. Gíslason,Jóhannes Kristbjörnsson,Alexander Ermolinski,Brenton Birmingham og KristinnFriðriksson Frákastahæstu: Þar …
Dauft kvöld….
Þótt Deildarmeistarnir sem voru krýndir í kvöld, ættu að eiga þennan pistil með húð og hári, þá ætla ég að hafa mynd af bikarmeisturum 9. flokks en þeir voru líka heiðraðir í kvöld. Það mikilvægasta í kvöld var líklega undirskrift á nýjum samningum við hin frábæru fyrirtæki, Stakkavík, Vísi og Þorbjörn. Rúsínan í pylsuendanum átti svo að vera …
Heiðrun, undirskrift og afhending
Í kvöld verður mikið um að vera í Röstinni…… Karlaliðið okkar leikur við Snæfell og má búast við hörkuleik þrátt fyrir að við séum búnir að tryggja okkur Deildarmeistaratitilinn. Snæfell er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og ég trúi ekki að okkar menn ætli að mæta inn í úrslitakeppnina með nokkur töp á bakinu…. Þar fyrir utan verður …
100 Grindvíkingar í landsliðum
Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar UMFG, hefur tekið saman ýmsa tölfræði um körfuboltann í Grindavík. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur átt 100 leikmenn sem eru uppaldir Grindvíkingar og hafa þeir spilað 1117 landsleiki Hjá meistaraflokki karla eru þetta 45 leikmenn með 752 landsleiki . Hjá konum eru þetta 55 leikmenn með 425 landsleiki. Leikmenn hjá meistaraflokki karla sem fengnir hafa verið frá …
Grindavík prófar enskan miðvörð
Grindvíkingar hafa fengið enska miðvörðinn Kurtis Spencer á reynslu en þetta staðfesti Guðjón Þórðarson þjálfari liðsins í samtali við Fótbolta.net í dag. Spencer kom til landsins í fyrrakvöld og verður við æfingar hjá Grindvíkingum næstu dagana. Spencer hefur á ferli sínum leikið í ensku neðri deildunum með AFC Wimbledon, Chesterfield, Leyton Orient og Dagenham and Redbridge að því er fram …
Enn einn sigurinn
Grindavíkurstúlkur sigruðu í gær Laugdæli í 1 deild kvenna. Leikurinn fór fram á Laugarvatni í gærkvöldi og var sigurinn í stærri kantinum, lokatölur 31-90. Stelpurnar léku afar vel í gær og var sigurinn aldrei í hættu eins og lokatölurnar gefa til kynna. Grimm vörn og hraður sóknaleikur var það sem að skilaði sigrinum í gær. Laugdælir reyndu ýmiss varnarafbrigði en stelpurnar leystu …