100 Grindvíkingar í landsliðum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar UMFG, hefur tekið saman ýmsa tölfræði um körfuboltann í Grindavík.  Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur átt 100 leikmenn sem eru uppaldir Grindvíkingar og hafa þeir spilað 1117 landsleiki

Hjá meistaraflokki karla eru þetta 45 leikmenn með 752 landsleiki . Hjá konum eru þetta 55 leikmenn með 425 landsleiki. Leikmenn hjá meistaraflokki karla sem fengnir hafa verið frá öðrum liðum eru 9 með 391 landsleik. Leikmenn meistaraflokks kvenna sem fengnir hafa verið frá öðrum liðum eru 14 með 559 landsleiki.

Nokkarar tölulegar staðreyndir af heimasíðu KKÍ um leikjafjölda leikmanna í landsliðum.

A landslið karla:

Guðmundur Bragason 169 leikir 1 sæti
Páll Axel Vilbergsson 93 leikir 12 sæti
Helgi Jónas Guðfinnsson 63 leikir 26 sæti
Nökkvi Már Jónsson 44 leikir
Marel Guðlaugsson 38 leikir
Þorleifur Ólafsson 18 leikir
Rúnar Árnason 13 leikir
Ólafur Ólafsson 6 leikir
Guðlaugur Eyjólfsson 5 leikir

9 leikmenn með 449 leiki

Leikmenn fengnir frá öðrum liðum í meistaraflokk karla

Guðjón Skúlason 122 leikir 5 sæti
Herbert Arnarson 111 leikir 9 sæti
Hjörtur Harðarson 50 leikir
Hreinn Þorkelsson 44 leikir
Sigurður Þorsteinsson 27 leikir
Jóhannes Kristbjörnsson 19 leikir
Jóhann Árni Ólafsson 14 leikir
Darrel K Lewis 4 leikir
Ómar Örn Sævarsson 4 leikir

9 leikmenn með 391 leiki

B landslið karla

Guðmundur Ásgeirsson 4 leikir
Guðmundur Bragason 4 leikir

2 leikmenn með 8 leiki

21 árs lið karla

Bergur Eðvarðsson 5 leikir
Bergur Hinriksson 5 leikir

Guðlaugur Eyjólfsson 5 leikir
Helgi Jónas Guðfinnsson 5 leikir

Páll Axel Vilbergsson 5 leikir
Marel Guðlaugsson 5 leikir
Morten Þór Szmiedowicz 5 leikir
Guðmundur Bragason 2 leikir

8 leikmenn með 37 leiki

Drengja og unglingalandslið karla

Helgi Jónas Guðfinnsson 27 leikir 20 sæti
Marel Guðlaugsson 18 leikir
Rúnar Árnason 16 leikir
Þorleifur Ólafsson 16 leikir
Jóhannes Karl Sveinsson 15 leikir
Páll Axel Vilbergsson 14 leikir
Sveinbjörn Sigurðsson 14 leikir
Bergur Hinriksson 13 leikir
Jón Páll Haraldsson 13 leikir
Davíð Páll Hermannsson 13 leikir
Helgi Björn Einarsson 13 leikir
Ólafur Ólafsson 13 leikir
Jens Valgeir Óskarsson 12 leikir
Guðmundur Bragason 10 leikir
Eyjólfur Þór Guðlaugsson 8 leikir
Steinþór Helgason 8 leikir
Hjálmar Hallgrímsson 7 leikir
Guðlaugur Eyjólfsson 7 leikir
Atli Árnason 6 leikir
Bergur Eðvarðsson 5 leikir
Hörður Hilmarsson 4 leikir
Ingi Karl Ingólfsson 3 leikir
Þröstur Sigmundsson 3 leikir
Aðalsteinn Ingólfsson 2 leikir
Guðmundur Þ Ásgeirsson 1 leikur
Helgi Már Helgason 1 leikur

26 leikmenn með 262 leiki

A landslið kvenna

Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 30 leikir 16 sæti
Sólveig Gunnlaugsdóttir 21 leikur
Petrúnella Skúladóttir 18 leikir
Svanhildur Káradóttir 15 leikir

Ingibjörg Jakobsdóttir 12 leikir
Jovana Stefánsdóttir 10 leikir
Stefanía S Jónsdóttir 6 leikir
Ólöf Helga Pálsdóttir 3 leikir
Marta Guðmundsdóttir 2 leikir

9 leikmenn með 117 leiki

Leikmenn sem fengnir hafa verið frá öðrum liðum í meistaraflokk kvenna

Hildur Sigurðardóttir 66 leikir 2 sæti
Erla Þorsteinsdóttir 48 leikir 8 sæti
Erla Reynisdóttir 34 leikir 13 sæti
Hafdís Hafberg 10 leikir
Svandís Anna Sigurðardóttir 10 leikir

5 leikmenn með 168 leiki

B landslið kvenna :

Marta Guðmundsdóttir 2 leikir
Ragnheiður Gðjónsdóttir 2 leikir

2 leikmenn með 4 leiki

U-20 landslið kvenna :

Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 4 leikir
Sólveig Gunnlaugsdóttir 4 leikir
Hafdís Sveinbjörnsdóttir 1 leikur
Ragnheiður Guðjónsdóttir 1 leikur

4 leikmenn með 10 leiki

U-18 landslið kvenna:

Berglind Anna Magnúsdóttir 21 leikur 5 sæti
Erna Rún Magnúsdóttir 16 leikir 12 sæti
Petrúnella Skúladóttir 11 leikir
Stefanía Ásmundsdóttir 11 leikir
Júlía Jörgensen 10 leikir
Sólveig Gunnlaugsdóttir 10 leikir
Ingibjörg Jakobsdóttir 9 leikir
Íris Sverrisdóttir 9 leikir
Lilja Ósk Sigmarsdóttir 9 leikir

Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 9 leikir
Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 8 leikir
Jovana Stefánsdóttir 8 leikir
Ólöf Helga Pálsdóttir 8 leikir
Elín Harðardóttir 4 leikir
Rósa Ragnarsdóttir 4 leikir
Bryndís Gunnlaugsdóttir 4 leikir
Sigríður Anna Ólafsdóttir 4 leikir
Marta Guðmundsdóttir 3 leikir
Guðrún Sigurðardóttir 2 leikir
Ragnheiður Guðjónsdóttir 2 leikir
Stefanía S Jónsdóttir 2 leikir
Hafdís Sveinbjörnsdóttir 1 leikur
Sigríður Kjartansdóttir 1 leikur

23 leikmenn með 166 leiki

U-16 landslið kvenna :

Ingibjörg Jakobsdóttir 25 leikir 4 sæti
Alma Rut Garðarsdóttir 17 leikir 11 sæti
Elva Rut Sigmarsdóttir 13 leikir
Berglind Anna Magnúsdóttir 13 leikir
Íris Sverrisdóttir 13 leikir
Lilja Ósk Sigmarsdóttir 12 leikir
Gígja Eyjólfsdóttir 7 leikir
Sandra Ýr Grétarsdóttir 5 leikir
Erna Rún Magnúsdóttir 4 leikir
Jovana Stefánsdóttir 4 leikir
Ólöf Helga Pálsdóttir 4 leikir
Petrúnella Skúladóttir 4 leikir
Júlía Jörgensen 4 leikir
Aníta Sveinsdóttir 2 leikir
Arna Magnúsdóttir 2 leikir
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 2 leikur
Elín Harðardóttir 1 leikur

17 leikmenn með 128 leiki