Um helgina fór fram Íslandsmótið í bardaga í taekwondo haldið í íþróttahúsinu Ásbrú í Keflavík. Mótið fór vel fram og gekk vel í alla staði. Ylfa Rán Erlendsdóttir varði Íslandsmeistara titil sinn frá því í fyrra í flokki Junior 3 og Gísli Þráinn Þorsteinsson vann til bronsverðlauna í flokki Junior 2. 10 félög sendu keppendur á mótið, en rúmlega 70 …
Bullock bestur í seinni umferðinni
Í dag var gert upp seinni umferð Iceland Express deild karla. Meðal annars var kunngjört hver var kjörinn leikmaður 12-22 umferðar. J’Nathan Bullock varð fyrir valinu enda hefur átt hann mjög góða leiki í þessum umferðum líkt og mótinu öllu. Hann spilaði alla 11 leikina og var með 24 stig að meðaltali í leik, 11.5 fráköst, 2.2 stoðsendingar sem …
Oddaleikur á miðvikudaginn
Leika þarf úrslitaleik í rimmu Grindavíkur og KFÍ um sæti í Iceland Express deild kvenna næsta haust. Annar leikur liðanna fór fram fyrir vestan í kvöld þar sem heimastúlkur höfðu sigur 54-48.Þar sem Grindavík sigraði fyrri leikinn þurfa liðin að mætast í hreinum úrslitaleik og fer leikurinn fram hér í Grindavík 28.mars klukkan 19:15 Leikurinn var jafn allan tíman og …
1-0 í úrslitum 1.deildar
Grindavík og KFÍ berjast þessa dagana um sæti í Iceland Express deild kvenna að ári. Fyrsti leikurinn í viðureigninni fór fram um helgina í Grindavík. Okkar stelpur sigruðu leikinn 54-51 og leiða því seríuna 1-0. Annar leikur liðanna fer fram í dag klukkan 19:15 á Ísafirði og með sigri geta stelpurnar tryggt sér sætið því það lið sem fyrr vinnur …
Nýr leikmaður: Björn Berg Bryde
Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við Björn Berg Bryde Björn er 19 ára gamall sem varð Íslandsmeistari með 2.flokk FH í fyrra þar sem hann var fyrirliði. Hann er varnarmaður sem lék sinn fyrsta leik með Grindavík um helgina þegar Grindavík gerði 1-1 jafntefli við Fjölni í Lengjubikarnum. Mynd hér að ofan Arnór Halldórsson
Ylfa Íslandsmeistari í bardaga.
Á sunnudaginn 25. mars var íslandsmótið í bardaga haldið í íþróttahúsin Ásbrú í Keflavík. Mótið fór vel fram og gekk vel í alla staði. Ylfa Rán Erlendsdóttir varði Íslandsmeistara titil sinn frá því í fyrra og Gísli Þráinn Þorsteinsson vann til bronsverðlauna. Innilega til hamingju með frábæran árangur krakkar. Hér má sjá umfjöllun um mótið http://www.tki.is/tki/frettir/islandsmeistaramot-tki-2012-urslit/ http://vf.is/Ithrottir/52294/default.aspx http://ruv.is/frett/kristin-og-jon-keppendur-motsins http://mbl.is/sport/frettir/2012/03/26/jon_og_kristin_skorudu_fram_ur_a_asbru/
Ylfa Íslandsmeistari í bardaga.
Á sunnudaginn 25. mars var íslandsmótið í bardaga haldið í íþróttahúsin Ásbrú í Keflavík. Mótið fór vel fram og gekk vel í alla staði. Ylfa Rán Erlendsdóttir varði Íslandsmeistara titil sinn frá því í fyrra og Gísli Þráinn Þorsteinsson vann til bronsverðlauna. Innilega til hamingju með frábæran árangur krakkar. Hér má sjá umfjöllun um mótið http://www.tki.is/tki/frettir/islandsmeistaramot-tki-2012-urslit/ http://vf.is/Ithrottir/52294/default.aspx http://ruv.is/frett/kristin-og-jon-keppendur-motsins http://mbl.is/sport/frettir/2012/03/26/jon_og_kristin_skorudu_fram_ur_a_asbru/
Guðjón Þórðar: Hugarfar taparans ríkjandi hjá alltof mörgum
,,Ég hefði viljað fá meiri út úr þessum leik og ég hefði viljað fá betri framgöngu minna manna,” sagði Guðjón Þórðarson þjálfari Grindvíkinga við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í Lengjubikarnum í gær. ,,Mér fannst vanta meiri ákefð, meiri vilja til að vinna og meira vinnuframlag hjá hverjum og einum leikmanni. Það er ekki nóg að spila einn leik …
Sæti í úrvalsdeild í húfi
Úrslit í 1. deild kvenna hefjast í dag laugardag þegar Grindavíkurstelpur taka á móti KFÍ í Röstinni kl. 18:15. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki vinnur sér sæti í úrvalsdeild kvenna á næsta tímabili. Því er mikið í húfi. Leikdagar eru sem hér segir: Leikur 1 – Grindavík-KFÍ – Laugardagur 24 mars kl. 18.15Leikur 2 – KFÍ-Grindavík – Mánudagur 26 …
Skrefi nær úrvalsdeild
Grindavík sigraði KFÍ með þriggja stiga mun 54-51 í fyrsta leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Röstinni í kvöld og hefur því tekið forystuna í einvíginu. Ef Grindavík sigrar KFÍ fyrir vestan á mánudaginn eru þær komnar aftur í úrvalsdeild. Ef KFÍ vinnur verður oddaleikur næsta miðvikudag í Grindavík. Fyrsti leikhluti var jafn og spennandi …