Nýr leikmaður: Björn Berg Bryde

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við Björn Berg Bryde

Björn er 19 ára gamall sem varð Íslandsmeistari með 2.flokk FH í fyrra þar sem hann var fyrirliði.

Hann er varnarmaður sem lék sinn fyrsta leik með Grindavík um helgina þegar Grindavík gerði 1-1 jafntefli við Fjölni í Lengjubikarnum.

Mynd hér að ofan Arnór Halldórsson