GRINDAVÍK Í UNDANÚRSLIT!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ í fyrsta skipti síðan 1994 með öruggum sigri á B-deildarliði Víkings í Víkinni 3-0. Grindvíkingar léku þétta vörn og nýttu færi sín vel og verskulduðu sigurinn. Grindavík verður því í pottinum ásamt KR, Þrótti og svo annað hvort Fram eða Stjörunni sem mætast í kvöld. Grindavík náði forystu á 33. mínútu.  Þá …

Pape: Þarf fimm leiki til þess að vinna bikarinn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

„Við byrjuðum leikinn ekkert sérstaklega vel en sem betur fer tókst okkur að skora í fyrri hálfleiknum og klára leikinn í kjölfarið. 3-0 sigur í bikarnum er bara mjög fínt,” sagði Pape Mamadou Faye leikmaður Grindavíkur eftir sigurinn á Víkingi í gærkvöldi í bikarnum, við fótbolta.net. Athygli vakti að Pape fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleiknum en hann …

Miði í undanúrslit tryggður

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Bikarævintýrið heldur áfram með sigri Grindavíkur á Víking í gær 3-0 Grindavík komst yfir á 33 mínútu þegar Pape skoraði örugglega. Hann átt skömmu áður skot í stöng og Magnús og Scotty nálægt því að bæta við marki fyrir hlé. Seinni hálfleikurinn byrjaði vel því Alexander skoraði mark strax á fystu mínútu seinni hálfleiks eftir undirbúning frá Pape.  Það var …

Grindavík sækir Víking heim í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir Víking heim í Víkinni í 8 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ í dag, sunnudag, kl. 19:15. Víkingur er í 8. sæti 1. deildar en Grindavík í neðsta sæti úrvalsdeildar en bæði lið unnu síðustu deildarleiki sína. Víkingur sló út Fylki í 16 liða úrslitum.

8 liða úrslit í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík sækir Víking heim í 8 liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag klukkan 19:15 Víkingur kom sér í 8 liða úrsliti með því að leggja Pepsi deildarliðið Fylki í 16 liða úrslitum en Grindavík lagði KA á útvelli 3-2. Liðin mættust tvisvar í fyrra og tókst hvorugu liðinu að skora í þeim leikjum, frekar leiðinlegir leikir.  En bikarinn er allt önnur …

Baráttusigur gegn Val

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingar unnu í gærkvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla með 2-0 sigri á Valsmönnum. Það var fyrst og fremst baráttugleði heimamanna sem skóp sigurinn og svo stórleikur Óskars Péturssonar í markinu. Þetta var fyrsti deildarleikurinn í sumar sem Grindavík fær ekki á sig mark. Grindavík byrjaði leikinn mun betur og uppskar mark strax á 11. mínútu þegar Pape Mamadou …

Kylfingar beðnir að sýna umburðarlyndi gagnvart nýju brautunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Vegna opnunar á Húsatóftavelli í 18 holur í dag kemur fram á heimasíðu GG að kylfingar eru þó beðnir um að sýna umburðarlyndi gagnvart nýju brautunum þar sem spretta á þeim hefur ekki verið samkvæmt væntingum og áætlunum vegna mikilla þurrka síðustu vikur.  Vegna þessa verða leyfðar færslur á sáðu svæði á brautum 5, 6, 7, 8 og 18 (þrjár …

Glæsilegur 2-0 sigur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík nældi í sinn fyrsta sigur í gærkvöld þegar okkar menn lögðu Val á Grindavíkurvelli. Þar sem fréttaritari umfg.is er staddur á N1 mótinu þá fylgir hér umfjöllun Íslandsmeistarans Björn Steinars Brynólfssonar á fótbolti.net Leikur Grindavíkur og Vals var spilaður í kvöld við flottar fótbolta aðstæður, veðrið var gott og völlurinn æðislegur. Heimamenn voru mun sprækari í byrjun og fyrsta …

Pistill frá Garðari

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Garðar Páll Vignisson ritar pistil á fótbolti.net þar sem hann fjallar m.a. um vinnubrögð Breiðabliks í kvennaboltanum. “Hvað segir þú þá lesandi góður um það að Breiðablik hringi í efnilega stúlku í okkar félagi sem er EINUNGIS 14 ÁRA og biðli til hennar að flytja sig yfir til þeirra ? Siðlaust kemur upp í minn huga og sjálfsagt ekki fyrsta …

Kemur fyrsti sigurinn í kvöld?

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tekur á móti Val á Grindavíkurvelli kl. 19:15 í kvöld. Grindavík er í neðsta sæti með 3 stig eftir 9 umferðir og án sigurs en Valur er í 8. sæti með 12 stig eftir fjóra sigurleiki en fimm tapleiki. Valur tapaði í síðustu umferð fyrir ÍBV en lagði ÍA í umferðinni þar á undan. Liðið hefur skorað 13 mörk …